Alma Möller landlæknir um sjálfsvíg

"47 manns sviptu sig lífi hér á landi árið 2020, 15 kon­ur og 32 karl­ar."

„Töl­urn­ar fyr­ir 2020 voru í hærri kant­in­um en ekki þær hæstu sem við höf­um séð. Þær voru á pari við meðatöl síðustu ára.“
Alma Möller Landlæknir

Ég ætla að leyfa landlækni að eiga síðustu orðin á blogginu hjá mér 2021.

Dæmi hver fyrir sig.

Ég óska öllum Gleðilegs nýs árs og farsældar á nýju ár. Takk fyrir öll innlitin og ath.semdirnar. Til hamingju með afmælið í dag Árni en hann hefði orðið 55 ára í dag.


mbl.is Sjálfsvígstíðni í faraldrinum liggur ekki fyrir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Grímur Kjartansson

Eldri borgar þessa lands hafa hingað til viljað eiga fyrir útförinni

Hafandi orðið 67 ára nú í lok árs þá sér maður fram á að spariféð muni rýna mjög hratt og því bara tímaspursmál hvenær það nægir ekki til að deyja

Grímur Kjartansson, 30.12.2021 kl. 17:05

2 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Eitt sjálfsvíg er of mikið hvort það sé vegna eineltis, fátæktar, veikinda eða einhverju öðru. En þakka þér fyrir öll bloggin þín og gleðilegt ár. 

Sigurður I B Guðmundsson, 30.12.2021 kl. 17:17

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Grímur - rétt hjá þér spariféið mun eflaust ekki duga hjá mörgun. Gleðilegt nýtt ár.

Óðinn Þórisson, 30.12.2021 kl. 21:36

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigurður I - atvinnulífið hefur verið að missa allan kraft, fyrirtæki og fólk sjá ekki fram á neitt jákvætt. Hugarfarsbreyting þarf hjá stjórnmálamönnum. Gleðilegt nýtt ár.

Óðinn Þórisson, 30.12.2021 kl. 21:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband