30.12.2021 | 07:13
Alma Möller landlæknir um sjálfsvíg
"47 manns sviptu sig lífi hér á landi árið 2020, 15 konur og 32 karlar."
Tölurnar fyrir 2020 voru í hærri kantinum en ekki þær hæstu sem við höfum séð. Þær voru á pari við meðatöl síðustu ára.
Alma Möller Landlæknir
Ég ætla að leyfa landlækni að eiga síðustu orðin á blogginu hjá mér 2021.
Dæmi hver fyrir sig.
Ég óska öllum Gleðilegs nýs árs og farsældar á nýju ár. Takk fyrir öll innlitin og ath.semdirnar. Til hamingju með afmælið í dag Árni en hann hefði orðið 55 ára í dag.
Sjálfsvígstíðni í faraldrinum liggur ekki fyrir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eldri borgar þessa lands hafa hingað til viljað eiga fyrir útförinni
Hafandi orðið 67 ára nú í lok árs þá sér maður fram á að spariféð muni rýna mjög hratt og því bara tímaspursmál hvenær það nægir ekki til að deyja
Grímur Kjartansson, 30.12.2021 kl. 17:05
Eitt sjálfsvíg er of mikið hvort það sé vegna eineltis, fátæktar, veikinda eða einhverju öðru. En þakka þér fyrir öll bloggin þín og gleðilegt ár.
Sigurður I B Guðmundsson, 30.12.2021 kl. 17:17
Grímur - rétt hjá þér spariféið mun eflaust ekki duga hjá mörgun. Gleðilegt nýtt ár.
Óðinn Þórisson, 30.12.2021 kl. 21:36
Sigurður I - atvinnulífið hefur verið að missa allan kraft, fyrirtæki og fólk sjá ekki fram á neitt jákvætt. Hugarfarsbreyting þarf hjá stjórnmálamönnum. Gleðilegt nýtt ár.
Óðinn Þórisson, 30.12.2021 kl. 21:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.