26.1.2022 | 11:55
Hafa ekki lesið bóluefnasamningana við lyfjarisana
Hvorki sóttvarnarlæknir eða landlæknir hafa lesið bóluefnasamnigana við lyfjarisana.
Hversvegna ? mega þau það ekki ?
Er verið að bólusetja til að fylla upp í lyfjasamningana ?
Nú hefur Sjálfstæðisflokkurinn í raun óskað eftir því að heilbrigðisráðherra beri minnisblað sóttvarnarlækis undir alþingi áður en það verður samþykkt og þannig koma valdinu aftur til alþingis þar sem það á að vera.
Hvað gerir heilbrigðisráðherra á föstudaginn ? fer hann í raunvörulegar afléttingar fyrir fólkið og fyrirtækin eins og Sjálfstæðisflokkurinn hefur kallað eftir.
Hjarðónæmi eftir einn og hálfan til tvo mánuði? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:32 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nei, þau mega það ekki. Það stendur í samningunum.
Guðmundur Ásgeirsson, 26.1.2022 kl. 17:39
Guðmundur - takk fyrir svarið.
Hversvegna ?
Óðinn Þórisson, 26.1.2022 kl. 19:23
Það stendur í samningnum að efni hans sé trúnaðarmál, en ekki hvers vegna. Eins og í Icesave samningunum er líka hægt að draga Ísland fyrir erlenda dómstóla vegna samningsbrota.
Reyndar getur vel verið að Þórólfur hafi lesið hann, en vilji ekki segja það til að gerast ekki brotlegur. Eða kannski bara svo hann þurfi ekki að svara erfiðum spurningum.
Guðmundur Ásgeirsson, 26.1.2022 kl. 19:57
Guðmundur - ég skil í raun og veru stöðu Þóróls mjög vel , hann lenti í því að sjtórnmálamenn tóku ekki ábyrð á covid strax frá byrjun.
Held að við séum búin að semja að einhverju leiti eða öllu leiti af okkurfrelsi til að gera samninga. Við skrifum bara undir það sem ESB segir okkur að skrifa undir.
Óðinn Þórisson, 26.1.2022 kl. 21:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.