4.2.2022 | 09:46
Hljóð og mynd fer ekki saman hjá Viðreisn
Viðrein fékk 4812 atkvæði, 8.2 % og 2 borgarfulltrúa í borgarstjórnarkosningunum 2018.
Viðreisn hefur stutt Malbikunarstöð Reykjavíkurborgar í samkeppni og talar um frelsi í viðskiptum.
Viðreisn vill efla atvinnulífið en fyrirtæki eins og Vegagerðin, Icelandair og Hafrannsóknunarstofnun búin að fyltja starfsemi sína úr Reykjavík eða eru búin að ákveða að gera það. Og svo er verið að fara með fyrirtækið Malbikunarstöð Reykjavíkur út úr Reykjavík, allt til að efla ativnnulífið í Reykjavík.
Viðreisn vill frelsi í því hvernig fólk ferðast um borgina samt hefur flokkurinn verið í því að þrengja götur, engar vegaframkvæmdir m.a mislæg gagnamót Bústaðavegur/Breiðholtsbraut sem var búið að lofa á þessu kjörtímabili.
Allt gert í gatnamálum til að hefta og gera fjölskyldubílnum sem erfiast fyrir.
Viðrein talaði um það að lækka álögur á fyrirtæki í Reykjavík, það hefur ekki verið gert.
Viðreisn talar um samráð, höfum í huga að þessi " meirihluti" hefur minnihluta atkvæða á bak við sig og eina sem ég hef heyrt frá " minnihlutafokkunum" sem hafa meirihlutaa atkvæða á bak við sig er algert samráðsleysi.
Segjum gott i bili um Viðrein og hvað hann stendur í raun og veru fyrir.
Þórdís Lóa sækist eftir fyrsta sætinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:49 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.