Lýðræðið í Reykjavík tapaði 14.mai

Niðurstaða kosninganna í Reykjavík var skýr, meirihlutinn féll og ákall var um breytingar.

Dagur B. brosir alveg sama hve oft hann tapar kosningum þá endar hann alltaf í meirihluta og sem borgarstjóri.

Dóra sem kvatti fólk til að lykla bíla mun stjórna gatnamálum þannig að við munum áfram sjá tilgangslausar gatnaþrengingar sem munu bara auka tafatímann.

ViðreisnarÞórís fær að vera fundarstjóri fyrir að hafa skipi um skoðun fyrir kosningar að ganga óbundin til kosninga en breyta svo því lofaði í að mynda kosningabandalag með S og P eftir kosningar til að útiloka " vonda " flokkinn "

Dagur B. hlær og hlær , nú lofar hann því sama og 2006 að keyra á Sundabraut, er lífið ekki frábært hjá honum, lofar og lofar og flottar glærusýningar um sýndarveruleika sem aldrei verður.

Borgarlínan er eflaust einhvað sniðugasta hugtak sem fundið hefur verið upp, hrós Dagur B. , eitthvað sem enginn veit hvað verður, hvenær það verður tilbúið eða hver á borga það , jú auðvitað munt þú borga það með auknum sköttum og álögum.

Húsnæðismálin, ætli verið ekki bara byggðir nokkrir braggar , hver veit.


mbl.is Kynntu nýjan meirihluta í Reykjavík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Kristján Hjaltested

Vegna viðreisnar og pírata hyskinsins er búið að eyðileggja alla 

pólitík á Íslandi. Það næst aldrei alvöru meirihluti og vegna þess

fæst engvu áorkað. Pólitísk drulla í boði Dags og Einars.

Sigurður Kristján Hjaltested, 6.6.2022 kl. 15:56

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigurður Kristján - Samfylkingin er í raun sá flokkur sem ber hve mesta ábyrð á því hve kúltúrinn í ráðhúsinu er vondur.


Samfylkingin og Píratar hafa svo tekið sig saman og útilokað samstarf við ákveðna flokka sem ég tel flokkast undir ekkert annað en fordóma.

Viðreisn kom nýr inn 2018 en hefur tekið að sér hækjuhlutverkið sem Björt Framtíð var í á undan honum.

Svo má segja að það sé ákveðinn óheiðarleiki hjá Viðreisn að segjast ganga óbundnir til kosninga en strax eftir kjördag mynda kosningabandalag með P og S.

Það hefði verið heiðarlegast af Viðrein að koma fram skýrt fram við kjósendur og gera eins og Píratar og Samfylkingin að útiloka samstarf með ákveðnum flokkum. 

Það er mikið áhyggjuefni að öfgaflokkur eins og Pírtar fari með skiplags og loftlagsmál og munu borgarbúar finna enn meira fyrir hatrinu á fjölskyldubílnum og það verður keyrt enn fastar á að kúga fólk út úr honum og inn í Strætó. 

Ég hef áhyggjur að Píratar munu fara offari í skipulagsmálum og beyta verstu öfgum sem þeir geta og líf Reykjavíikurflugvallar er nánast ráðið.

Ritarastarfið sem Einar fær er ekki beint merkilegt, Framsókn er með 4 borgarfulltrúa þannig að hinir 9 úr fallna meirihlutanum munu ráða öllu.

Það má segja að Framsókn hafi selt sig ansi ódýrt í þessum viðræðum og breytingarnar sem þeir boðuðu og lofuðu, var bara að endurreisa fallin meirihluta og afhenda Degi borgarstjórastólinn.

Óðinn Þórisson, 6.6.2022 kl. 19:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 324
  • Frá upphafi: 870019

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 228
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband