11.10.2022 | 16:24
Flóttamannamál og þríburaflokkarnir
" Að spila inn á ótta fólks " Ég held að þetta séu stór orð þar sem lítið eða ekkert innihald eða tilefni er til. Það vottar aðeins að öfgum hjá Pírtöum, Samfó og Viðrein í þessum málaflokki.
Ég er mjög rólegur yfir yfirlýsingagleði þríburaflokkana og mikilvægt að þingmenn vinni ekki gegn því trausti sem dómsmálaráðherra hefur.
Fyrir mér er það mjög gott fyrir okkar almenning að hafa öfgalausan dómsmálaráðherra sem er reiðubúinn til þess að ræða málin, fylgja þeim eftir og reyna að gera réttar breytingar.
Það hefur verið talað um að munur sé á þessum reglum hér og i örðum löndum sem við berum okkar saman við og ef svo er þarf að sjálfsögu að breyta því.
Ég a.m.k kannast ekkert við það að Jón Gunnarsson dómsmálaréðherra okkar íslendinga sé " að spila á ótta fólks" svo það sé bara sagt.
Jón sakaður um að spila inn á ótta fólks | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:27 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.