31.10.2022 | 09:36
Hættum að vinna varnarsigra
Ég hef verið mjög ánægður með Bjarna Ben sem formann frá því að hann tók við embætti formanns flokksins 2009.
Bjarni Ben hefur þurft að taka á mjög erfiðum málum á sínum langa ferli sem formaður flokksins og hefur verið mjög farslæll að mörgu leiti.
Nú er svo komið að Valhöll er bara sátt við varnarsigra og þá erum við komin á rangan stað.
Það er mjög mikilvægt að skipt verði um skipstjóra í brúnni og hætta þessu varnarsigra kjaftæði og sækja aftur það fylgi sem flokkurinn getur náð í og er Sjálfstæðisflokkurinn með bestu stefnuna og hugsjónirnar og og ítreka á ekki að sætta sig við varnarsigra lengur.
Það er á ábyrð landsfundarfulltrú að sjá til þess að flokkurinn fái tækifæri til að halda inn í nýja tíma þar sem hugtök eins og varnarsigrar verða aldrei aftur skrifað á blað í Valhöll.
Ég hvet alla landsfundarfulltrúa til að hugsa sig vel um áður en þeir kjósa sér formann, annarsvegar áfram varnarsigrar eða hinsvegar sækja fram til sigurs og stækka flokkinn.
Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt
Meirihluti þingmanna styður Bjarna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.