Hættum að vinna varnarsigra

Ég hef verið mjög ánægður með Bjarna Ben sem formann frá því að hann tók við embætti formanns flokksins 2009.

Bjarni Ben hefur þurft að taka á mjög erfiðum málum á sínum langa ferli sem formaður flokksins og hefur verið mjög farslæll að mörgu leiti.

Nú er svo komið að Valhöll er bara sátt við varnarsigra og þá erum við komin á rangan stað.

Það er mjög mikilvægt að skipt verði um skipstjóra í brúnni og hætta þessu varnarsigra kjaftæði og sækja aftur það fylgi sem flokkurinn getur náð í og er Sjálfstæðisflokkurinn með bestu stefnuna og hugsjónirnar og og ítreka á ekki að sætta sig við varnarsigra lengur.

Það er á ábyrð landsfundarfulltrú að sjá til þess að flokkurinn fái tækifæri til að halda inn í nýja tíma þar sem hugtök eins og varnarsigrar verða aldrei aftur skrifað á blað í Valhöll.

Ég hvet alla landsfundarfulltrúa til að hugsa sig vel um áður en þeir kjósa sér formann, annarsvegar áfram varnarsigrar  eða hinsvegar sækja fram til sigurs og stækka flokkinn.

Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt

 


mbl.is Meirihluti þingmanna styður Bjarna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 47
  • Sl. sólarhring: 120
  • Sl. viku: 405
  • Frá upphafi: 870409

Annað

  • Innlit í dag: 31
  • Innlit sl. viku: 289
  • Gestir í dag: 28
  • IP-tölur í dag: 28

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband