31.10.2022 | 09:36
Hættum að sætta okkur við að vinna varnarsigra
Ég hef verið mjög ánægður með Bjarna Ben sem formann frá því að hann tók við embætti formanns flokksins 2009.
Bjarni Ben hefur þurft að taka á mjög erfiðum málum á sínum langa ferli sem formaður flokksins og hefur verið mjög farslæll að mörgu leiti.
Nú er svo komið að Valhöll er bara sátt við varnarsigra og þá erum við komin á rangan stað.
Það er mjög mikilvægt að skipt verði um skipstjóra í brúnni og hætta þessu varnarsigra kjaftæði og sækja aftur það fylgi sem flokkurinn getur náð í og er Sjálfstæðisflokkurinn með bestu stefnuna og hugsjónirnar og og ítreka á ekki að sætta sig við varnarsigra lengur.
Það er á ábyrð landsfundarfulltrú að sjá til þess að flokkurinn fái tækifæri til að halda inn í nýja tíma þar sem hugtök eins og varnarsigrar verða aldrei aftur skrifað á blað í Valhöll.
Ég hvet alla landsfundarfulltrúa til að hugsa sig vel um áður en þeir kjósa sér formann, annarsvegar áfram varnarsigrar eða hinsvegar sækja fram til sigurs og stækka flokkinn.
Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:47 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 49
- Frá upphafi: 888609
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er eins og ákveðin þöggun ríki um þetta og sjálfstæðismenn flykkja sér um formanninn sinn þegar hann fær mótframboð. Ef Guðlaugur Þór tapar fyrir Bjarna að þessu sinni vona ég að hann reyni að stefna á þetta sama síðar, því hann er án efa einn af frambærilegustu mönnunum að taka við Bjarna hvenær sem að því kemur. Hann er að láta vita af sér núna, og hann er vaxandi í ábyrgð og viðtölum, ekki nokkur spurning með það.
Meginröksemdir þínar hér get ég tekið undir, en kannski vilja flestir ekki rugga bátnum þannig að Bjarni sigri Guðlaug Þór.
Báðir eru mjög hæfir. Ríkisstjórnin myndi alveg lifa það af að skipta um formann núna, og kannski yrði það skynsamlegra, en Guðlaugur Þór mun í kjölfarið gera góða hluti til að rífa upp fylgi flokksins.
Stöðnun er ekki endilega bezt eða rétt. En hætt er við að Bjarni sigri Guðlaug Þór samt.
Ingólfur Sigurðsson, 31.10.2022 kl. 19:16
Ingólfur Sigurðsson - ef sú staða kemur upp að GÞÞ tapi í þessari lotu þá er alveg klárt má að hann á að reyna aftur eftir 2 ár enda margt sem bendir til þess að tími Bjarna sé liðinn.
Landsfundarfulltrúar eiga ekki taka afstöðu með Bjarna með ríkisstjórsamstarfs, þeir eiga að velja þann eintakling sem er líklegastur til að stækka flokkinn.
Það hefur virkað á tímum að Bjarni sé stóran hluta .t.d sumar frjarverandi, lítið hægt að ná til hans, hann tekur ekki slaginn fyrir Borgarlínuruglið sem er bara ávísun á næstu kynslóðir.
Gulli verður formaður, hvort það verði nú eða eftir 2 ár það verður bara að koma í ljós.
Bjarni er strax búinn að lýsa því yfir að hann ætli að gefast upp og hætta í pólitík ef landsfunarfulltrúar kjósi hann ekki, Hann er að setja landsfunarfulltrúa í mjjög vonda stööðu.
Óðinn Þórisson, 31.10.2022 kl. 22:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.