6.12.2022 | 20:18
Samfylkingin ber alla ábyrð á óstjórn frjámálum borgarinnar
Samfylkingin hefur verið við stjórn Reykjavíkurborgar í ca. 20 ár og ef einhver einn flokkur eigi að beri mesta ábyrgð a léglegri frjárhagssgööðu Reykjavíkurborgar þá er það Samfyllkingin
Samfylkingin hefur tapað síðustu 3 borgarstjórnarkosningum en hefur altaf fengið hækjuflokka til að ná saman meirihluta.
Hækjuflokkarnir eru þessir 1 Björt Framtíð, farin, 2 Viðrein, tapaði einum borgarflulltrúa og nú Framsókn sem fékk 4 borgarfulltrúa og það fyrsta sem flokkurinn var að ganga í þennan vafasama hóp hækjuflokka með Bjartri Framtíð og Viðreisn.
Fyrir okkur borgarbúa til að fá að vita hvað er í raun að gerast í fjármálum borgarinnar verður Samfylkingin að fara í minnihluta þannig að það sé hægt að fara yfir allt það sem gerst heufr í fjármálum borgarinnar. þ,e hvað er ef Samfylkingin í Reykjavík að fela fyrir Reykvíkingum.
Borgarflulltrúar eru þjónustuflulltrúar okkar Reykkvíknga og eiga að gæta að og vernda hagsmi okkar.
Ummæli borgarstjóra dæmigert lýðskrum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:23 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Dóra Björt Pírati á sitt stóra gæluverkefni
Stafræn Reykjavík sem í upphafi fékk 10 000 000 000
en af því engu stafrænu verkefni hefur verið lokið þá á að bæta við 3 000 000 000
Grímur Kjartansson, 7.12.2022 kl. 15:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.