Skrifstofu Betri samgangna lokað, hætt við Borgarlínu og farið verði að sinna grunnþjónustu

Meðan fjárhagsstaða borgarinnar er eins slæm og raun ber vitni er eðlilegast að setja öll gæluverkefni til hliðar og einbeita sér að grunnþjónustu við Reykvíkinga.

Borgarfulltrúi Vg sagði í viðali um daginn að borgin væri vart sjálfbær fjárhagslega.

Best væri fyrir hagsmuni Reykjavíkurborgar og Reykvíkinga að  myndaður yrði sameignilegur meiririhluti allra flokka sem eiga sæti í borgarstjórin.

Verkefni allra flokka væri að takast á við mjög svo lélega fjarhagsstöðu, endurskipuleggja fjárhagsáætlun og setja peningana í grunnþjónustauna.


Leikskóla, grunnskkóla, þrífa götur, moka götur, skýli fyrir heimilislausa, lausnir fyrir eldri borgara og fatlaða,o.s.frv.


Og krafan er skýr að Dagur B. sem er versti borgarstjóri í sögu Reykjavíkurborgar segi af sér.


mbl.is Fyrsta skóflustungan mögulega 2025
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rúnar Már Bragason

Svo við vitnum í viðmælandann í fréttinni:

„Þetta er mjög spenn­andi, fyrsta hverfið á Íslandi sem er frá upp­hafi hugsað út frá vist­væn­um sam­göng­um,“ seg­ir Davíð um hið nýja hverfi sem mun rísa og bæt­ir við að hverfið verði ein­stakt. Hann bend­ir á að víðast hvar í ná­granna­lönd­um Íslands séu flest hverfi hugsuð út frá sam­göng­um og því orðið tíma­bært að það sama eigi við á höfuðborg­ar­svæðinu.

Með því er hann að segja að yfirmaður hans, Dagur B., fái algera falleinkun í skipulagi hverfa hingað í hans valdatíð. Vitleysan sem vellur úr þessu liði.

Annars sammála þér með pistilinn.

Rúnar Már Bragason, 20.12.2022 kl. 12:13

2 Smámynd: Sigurður Kristján Hjaltested

Algjörlega sammála þér Óðinn.

Dagur er einn af þeim sem þekkir ekki sinn vitjunartíma þrátt

fyrir að hafa tapað kosnngum tvisvar.

En hann var svo heppinn í bæði skiptin að nóg var af "ROTTUNUM"

sem studdu hann áfram og þeim má aldrei gleyma.

Sigurður Kristján Hjaltested, 20.12.2022 kl. 15:07

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Rúnar Már - það eru ekki til neinir peningar fyrir svona gæluverkefni og sammála auðvitað er Einar að gefa Deg B. falleinkun.

Óðinn Þórisson, 20.12.2022 kl. 18:19

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigurður Kjartan - Samfylkingin hefur alltaf fengið sér hækjuflokka sér til samstarfs. Fyrst var það Björt Framtíð, svo var það Viðreisn sem missti helming af sínu fylgi fór úr 2 í 1 borgarfulltrúa.

Annnaðhvort var Framsókn plataður í þetta meirihllutasamarf eða þeir vissu að allt væri í tætlum í borginni sem er stórsvik við sína kjósendur að verða enn ein önnur hækjan.

Óðinn Þórisson, 20.12.2022 kl. 18:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 96
  • Frá upphafi: 888608

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 79
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband