20.2.2023 | 09:45
Hversvegna á ríkisstjórnin að setja lög á verkfall Eflingar
Hlutverk ríkisstjórnar íslands á hverjum tíma er að verja heildarhagsmi íslensku þjóðarinnar og taka ákvarðanir sem eru erfiðar og kannski mjög óvinsælar hjá þeim hópi sem þær á við.
Ef ekki næst samstaða innan ríkisstjórnarinnar um að setja lög á verkfall Eflingar í vikunni þá hefur hún brugðist heildarhagsmunum íslands og á að segja af sér.
![]() |
Leggja til verkbann á Eflingu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:11 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.7.): 73
- Sl. sólarhring: 79
- Sl. viku: 574
- Frá upphafi: 903600
Annað
- Innlit í dag: 59
- Innlit sl. viku: 468
- Gestir í dag: 58
- IP-tölur í dag: 58
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mig vantar þetta verkfall. Mig vantar það mikið.
Reykjvíkingar þurfa að fá að prófa olíulausan lífstíl, þó ekki væri í nema viku.
Það þurfa þeir að skynja, það þurfa þeir að læra.
Það vantar mig, það vantar okkur öll.
Ásgrímur Hartmannsson, 20.2.2023 kl. 20:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.