27.2.2023 | 09:06
Viðreisn þarf að endurskoða ESB og skatta - stefnu flokksins
Það er erfitt að taka neitt mark á Viðreisn nema að því leyti að þeir trúa á ESB.
Það mun leiða til þess að íslenska þjóðin mun afsala yfirráðum okkar yfir auðlyndum okkar og við getum ekki lengur gert sjálf fríverslunarsamninga við aðrar þjóðir.
Svo þarf flokkurinn að skoða hvað Viðreins stendur fyrir t.d í skattamálum.
Á alþingi talar Viðreisn fyrir lægri sköttm á fólk og fyrirtækki en í meirihluta í Reykjavík með einn borgarfulltrúa fylgir flokkurinn skattaflokknum Samfylkingunni.
Álögur á fólk og fyrirtæki í Reykjavík í botni.
Áður en Viðreisn fer að skipta sér að málefnum þjóðarinnar ætti flokkurinn að koma sínum málum í lag.
Vill varnarstefnu fyrir Ísland | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.