20.3.2023 | 18:13
Endurspeglun gjaldþrota-stefnu Samfylkingarinnar
Samfylkinign er búin að vera við stjórn Reykjavíkur síðustu 20 ár og ljóst að grunnþjónustan hefur ekki verið forgangsverkefni flokksins.
Aftur og aftur fellur meirihluti Samfylkingarinnar í Reykjavík en alltaf eru flokkar, nú síðast Framsókn sem lofaði breytingum vegna ömurlegrar stöðu borgarinnar gengið til liðs við flokkinn og haldið áfram gjaldþrota- stefnu Samfylkingarinnar.
Nú þegar liggur fyrir að leikskólamálin í Reykjavík eru í tætlum ætti öllum að vera morgunljóst að borgin má ekki við því að Samfylkingin stjórni borginni lengur.
Enn langt í verklok framkvæmda á leikskólum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.