3.4.2023 | 09:04
Að tala sem formaður BÍ og líka sem starfsmaður Rúv
Formaður Blaðamannafélags íslands er starfsmaður Rúv
Er formaður BÍ sem er starfsmaður Rúv ekki í vanda þegar hún er að ræða, Rúv af auglýsingamarkaði og hvað þá þegar hún dylgjar um að Sjálfstæðisflokkurinn vill ekki taka Rúv af auglýsingamarkaði.
Talar um að ákveðnir þingmenn taki alltaf umræðuna i gíslingu með þvi að benda á að það þurfi að taka Rúv af auglýsingamarkaði.
Verður ekki að taka orð frá þessum starfsmanni Rúv/Formanni BÍ með ákveðnum fyrirvara um það að Sjálfstæðisflokkurinn vilji halda fjölmiðlum veikum ? Er það hennar skoðun ?
Endurspeglar afstaða hjá þessa einstalkings kannski að almennu viðhorfi starfsmanna Rúv gegn Sjálfstæðisflokknum ?
Umræðan um fjölmiðla mun alltaf hverfast um Rúv, hversvegna, jú auglýsingatekjur og skylduskattinn.
Fyrrv. starfsmaður Rúv og nú þingmaður Viðreisnar fékk mjög stóran hluta af Silfrinu í gær. Nýbúinn að vera í Kastljósi.
Er rétt að fyrrv. þingmaður mæti til að ræða um sinn fyrrum vinnustað, getur hann tekið umræðuna hlutlaust ?
Ef ekki verður fljótt gripið til stórra aðgerða gegn rekstri Rúv gæti sú staða komið upp að aðeins Ríkisfjölmiðinn er hér eftir.
Óvissa vegna Torgs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heldur fannst mér nú umræðan á sunnudaginn um fjölmiðla í "Silfrinu", vera litlaus.....
Jóhann Elíasson, 3.4.2023 kl. 09:52
Jóhann - Sigriður Andersen sprengdi aðeins upp umræðuna, annars var þetta fólk allt meira og minna og sömu skoðun, þannig vill Rúv hafa þetta, sérstaklega þegar ef verið að ræða um Rúv.
Óðinn Þórisson, 3.4.2023 kl. 10:23
Hún gæti tekið viðtal við sig sjálfa í Kastljósi enda situr hún stitt hvoru meginn við borðið. Yfirburðir RÚV er orðið þvílíkt bákn sem verður að stöðva.
Sigurður I B Guðmundsson, 3.4.2023 kl. 10:41
Datt í hug að hún gæti ráðið allt þetta fólk á RÚV. Stofna Rás 3 og hringrúv og rúv blaðið sem verður borið út um allt land og miðin! Lengi lifi RÚV svo þarf bara að bæta við eyrnaskatti og hækka nefskattinn!!
Sigurður I B Guðmundsson, 3.4.2023 kl. 11:19
Sigurður I B - sem fréttamaður Rúv þarf hún að hugsa um hagsmuni Ríksfjölmiðilsins og sem formaður Bí um hagsmui einkarekinna fjölmiðla, það gengur eiginlega ekki upp.
Það stefnir allt í einokun Ríkisfjölmiðilsins og því ætti bara ráða þetta fólk af Fréttablaðinu/Hringbraut á sérstöð á Rúv eins og þú segir.
Óðinn Þórisson, 3.4.2023 kl. 12:45
Sigurður I B - Stjórnvöld vera að gera eitthvað raunvörulegt áður en það veður engin einkarekinn fjölmiðill eftir á íslandi, ein Ríkisskoðun á Ríksfjölmiðlinum.
Óðinn Þórisson, 3.4.2023 kl. 12:47
Nú kemur Mareinn Mosdal sterkur inn!!
Sigurður I B Guðmundsson, 3.4.2023 kl. 15:30
Sigurður I B - hann væri a.m.k ekki að þykjast vera hlutlaus eða hafa aðrar skoðanir.
Óðinn Þórisson, 3.4.2023 kl. 20:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.