12.4.2023 | 08:35
Gjaldþrot betra en Sjálfstæðisflokkurinn ?
Ég ætla að byrja á að hrósa Degi B. fyrir að tapa kosningum aftur og aftur og finna hækjuflokka til að koma með.
Nú síðast fyrir síðustu kosningar var Framsókn með stór löforð og yfirlýsingar um það verði að gjörbreyta öllu í rekstri höfuðborgarinnar.
Hvað gerði flokkurinn, seldi allt, drakka ógeðsdrykk Samfylkingarinnar fyrir fékk völd.
Einar oddviti Framsóknar verður borgarstjóri eftir nokkra mán. Það var fórnarkostnaðurinn fyrir að setja kosningaloforðin til hliðar.
Kristín Frostadóttir nýkjörin formaður Samfylkingarinnar vill ekki fara í samstarf við Sjálfstæðisflokkinn vegna fjármála en gleymir að skoða garðinn heima hjá sér sem er allur í illgresi.
Finnst Samfylkunni betra gjaldþrot höfuðborgarinnar en Sjálfstæðisflokkkurinn ?
Segja borgina vilja forðast niðurlægingu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:37 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.