26.4.2023 | 17:17
Nauðsynlegt að bjarga Reykjavíkurflugvelli
Það er alveg sjálfsagt og eðlilegt að fjárfesta í betri vegum og brúum um allt land.
Hinsvegar er staðreyndin sú að Samfylkingin hefur unnið gegn Reykjarvíkurflugvelli síðustu 20 árin í meirihluta í Reykjavík.
Ekki hefur verið farið í nauðsynlega uppbyggingu innviða á Reykjavíkurflugvelli.
Til þess að það verði farið í það verkefni verður að taka skipulagsvaldið á Reykjavíkurflugvelli af Reykjavíkurborg og færa það yfir til ríkisins.
Reykavíkurflugvöllur er öryggismál, samgöngumál og atvinnumál.
![]() |
Við þurfum að hækka fjárfestingarstigið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 46
- Frá upphafi: 898998
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.