Átök eiga ekki vera innan þjóðkirkjunnar

Ísland er kristin þjóð og þau gildi og hefðir eiga að vera aðalsmerki okkar þjóðar.

Það er mikilvægt að ræða miklvæg mál og þar eiga allir kristnir íslendingar eiga aðild að.

Því miður er það svo að öfgaöfl eru að eflast á íslandi gegn þjóðkirkjunni og því enn mikilvægara að ekki séu svona átök innan þjóðirkjunnar.

Þjóðkrikjan gegnir lykilhlutverki í okkar samfélagi og það er þangað sem íslendingar leita á erfiðum tímum og fær þar ró og frið.


mbl.is Séra Geir sagði sig úr Prestafélaginu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Við erum með biskup sem er ekki að standa sig í starfi. Það má ekki vera með litlu jólin gefa börnum biblíuna og skólar mega ekki fara með börn í kirkju svo dæmi sé tekið. Hún lætur þetta allt og miklu meira yfir sig ganga og svo kórónar hún með því að Pétur G. Markan samskiptstjóri og líka Séra Hildur Björk Hörpudóttir sviðsstjóri fræðslusviðs þjóðkirkjunnar með samþykki Agnesar biskups að gera Jesú að einhverju viðrini með brjóst og varalit. Eigum við virkilega að bera virðingu fyrir þessu liði sem lætur valta yfir og gerir lítið úr Frelsaranum. 

Sigurður I B Guðmundsson, 27.4.2023 kl. 10:30

2 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Ég tek undir með þér Óðinn, en "baráttan sem við eigum í er ekki við menn af holdi og blóði heldur við heimsdrottna þessa myrkurs við andaverur vonskunnar í himingeimnum" þetta skrifar Páll í bréfi sínu til Efesusmanna 6.kafli.

Jesús talar um fráfall frá trúnni, m.a. í 24.kafla Matteusarguðspjalls, og það á hinum síðustu dögum fyrir endurkomu Hans.

Allt það sem við sjáum gerast í kringum okkur og í heiminum öllum bendir til þess að endurkoma Hans er í nánd. En þann dag og stund veit enginn nema Faðirinn einn, sagði Jesús.

Tómas Ibsen Halldórsson, 27.4.2023 kl. 11:12

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigurður I B - valdatíð núverandi biskups er senn á enda og við verðum að fá öflugri málsvara þjóðkirkjunnar í hennar stað.

Ég get tekið undir allt sem þú nefnir hér og ömurlegt að biskup hafi látið þetta gerast.

Prenstar eru þjónar kirkjunnar , við fylgjum þeim ekki heldur bíblíunni og þeim boðskap sem hún boðar. 

Það hafa verið vandamál bæði í Digranes og Grensáskirkju sem biskip að mínu mati hefur ekki tekið á.

Svo þarf að fara ræða aftur hjónabandið , karl og kona og það eru bara tvö kyn.

Óðinn Þórisson, 27.4.2023 kl. 11:14

4 Smámynd: Ingólfur Sigurðsson

Femínisminn er kominn inní kirkjurnar. Þar með er það veraldleg valdabarátta "minnihlutahópa" sem öllu skiptir, ekki boðskapur kristninnar. Það er séra Geir og þannig prestar sem halda í boðskap kristninnar. Það ætti að banna alla stsrfsemi femínískra hópa með lögum. Það gæti kostað borgarastyrjöld á Íslandi - en hún gæti orðið friðsöm. Við Íslendingar erum ekki vanir að beita vopnavaldi - fyrir utan þessa unglinga sem læra það af Tiktok og netinu, jafnöldrum sínum í útlöndum. Það þarf að snúa við ólögum þessarar ríkisstjórnar og fara jafnvel enn lengra aftur við að lagfæra ónýt lög á Alþingi. Borgarar landsins þurfa sjálfir að taka málin í sínar hendur, og ef þeim er kristnin dýrmæt þarf einnig að verja hana.

Ingólfur Sigurðsson, 27.4.2023 kl. 11:49

5 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ingólfur - feminismi og aðrar öfgar eiga ekkert erindi inn í kirkjuna okkar. 

Það má aldrei láta það gerst að kirkjan fari að snúast um eitthvað annað en boðskap kristinnar trúar. 

Siðmennt og aðrir trúleysingjar hafua farið í mikla herferð gegn kristinni trú og biskup og krikjan okkar hefur engan veginn brugðist við því.

Aukning í borgarlegum fermingum Siðmenntar er veruleggt áhyggjuefni og gæti haft mikil áhrif á framtíð íslands sem kristinnar þjóðar.

Sá uppgangur öfga sem við sjáum á íslandi í dag, glæpir eru að hluta vegna þess að fólk horfir ekki eins mikið til kristinnar trúar og áður og það skrifst að miklu leyfi á þá sem stjórna þjóðkirjunni okkar. 

Óðinn Þórisson, 27.4.2023 kl. 14:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 416
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 301
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband