28.4.2023 | 22:41
Að fórna sér fyrir tímabundin völd fyrir Samfylkinguna.
Það er sorglegt hvernig Framsóknarflokkurinn hefur farið með það traust sem hann fékk í síðustu borgarstjórnarkonsningum þar sem flokkurinn fékk 4 borgarfulltrúa.
Falleg lofurð um að breyta þyrfti til í Reykjavík en öll þau loforð hafa nú endanlega verið svikin.
Ég hefði seint trúað því að innanríkisráðherrra, formaður Framsóknar myndi ganga í lið með Samfylkingunni um að loka Reykjavíkurflugvelli og svíkja samkokmulag um flugvöllinn.
Það verður að teljast ólíklegt að Framsókn fái mörg atkvæði í næstu borgarstjórnarkosningum.
Framsókn mun líklega fylgi örðum flokkum eins og Besta flokknum, Bjartri Framtíð sem heyra sögunni til og nú Viðrein sem tapaði helmings fylgi , flokkar sem hafa fórnað sér fyrir Samfylkinguna fyrir tímabundin völd.
Borgin fari ekki eftir samkomulagi um flugvöllinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 888613
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 43
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er ekki bara best að kjósa framsókn? Þetta var slagorðið sem kom framsókn inn í bæjarstjórn en þetta þýddi að allir aðrir væru svo lélegir að best væri að fá framsókn í stjórn. Í dag er þetta væntanlega: Er ekki verst að kjósa framsókn? Þú veist aldrei hvar þú hefur þennan tækifærisflokk.
Sigurður I B Guðmundsson, 29.4.2023 kl. 09:41
Sigurður I B - það verður erfitt fyrir Framsókn að selja sig aftur til kjósenda með sama slagorð þegar þeir hafa nú svikið öll loforðin sem þeir gáfu.
Það er samt magnað hvað Framsókn í Reykjavík voru fljótir er að verða ekkert annað en hækja Samfylkinginnar.
Framsókn komið niður í 5 % og Samfylkingin í Reykjavík stækkar, það er aldrei gott að selja hugsjónir og stefnu fyrir tímabundin völd.
Óðinn Þórisson, 29.4.2023 kl. 10:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.