Að fórna sér fyrir tímabundin völd fyrir Samfylkinguna.

Það er sorglegt hvernig Framsóknarflokkurinn hefur farið með það traust sem hann fékk í síðustu borgarstjórnarkonsningum þar sem flokkurinn fékk 4 borgarfulltrúa.

Falleg lofurð um að breyta þyrfti til í Reykjavík en öll þau loforð hafa nú endanlega verið svikin.

Ég hefði seint trúað því að innanríkisráðherrra, formaður Framsóknar myndi ganga í lið með Samfylkingunni um að loka Reykjavíkurflugvelli og svíkja samkokmulag um flugvöllinn.

Það verður að teljast ólíklegt að Framsókn fái mörg atkvæði í næstu borgarstjórnarkosningum.

Framsókn mun líklega fylgi örðum flokkum eins og Besta flokknum, Bjartri Framtíð sem heyra sögunni til og nú Viðrein sem tapaði helmings fylgi , flokkar sem hafa fórnað sér fyrir Samfylkinguna fyrir tímabundin völd.
 


mbl.is Borgin fari ekki eftir samkomulagi um flugvöllinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Er ekki bara best að kjósa framsókn? Þetta var slagorðið sem kom framsókn inn í bæjarstjórn en þetta þýddi að allir aðrir væru svo lélegir að best væri að fá framsókn í stjórn. Í dag er þetta væntanlega: Er ekki verst að kjósa framsókn? Þú veist aldrei hvar þú hefur þennan tækifærisflokk. 

Sigurður I B Guðmundsson, 29.4.2023 kl. 09:41

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigurður I B - það verður erfitt fyrir Framsókn að  selja sig aftur til kjósenda með sama slagorð þegar þeir hafa nú svikið öll loforðin sem þeir gáfu.

Það er samt magnað hvað Framsókn í Reykjavík voru fljótir er að verða ekkert annað en hækja Samfylkinginnar.

Framsókn komið niður í 5 % og Samfylkingin í Reykjavík stækkar, það er aldrei gott að selja  hugsjónir og stefnu fyrir tímabundin völd.

Óðinn Þórisson, 29.4.2023 kl. 10:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 53
  • Frá upphafi: 888613

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 43
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband