23.11.2023 | 12:12
Ekki ástæða til að taka fyrir að alvöru mál Viðreisnar um aðlögun að ESB
Viðreisn verður að gera sig greyn fyrir því að það er algjör tímaeyðsla að taka til umræðu að einnhverri alvöru ESB mál Viðreisnar.
Það verður engin ákvörðun tekin á þessu kjörtímabili á alþingi um eitt eðan neitt sem snýr að ESB draum Viðreisnar.
Ef það myndast á alþingi eftir næstu alþingiskosingar meirihluti á alþingi að setja ESB á dagskrá þá verður það gert, ekki fyrri.
Áfram Ísland.
![]() |
Sagði ríkisstjórnina óstarfhæfa og Alþingi lamað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.7.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 41
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.