Á Viðreisn bjarta framtíð

Staða Viðreisnar er alveg skýr í borgarstjórn, flokkurinn mun deyja eins og björt framtíð fyrir Samfylkinguna.

Eini möguleikinn er að slíta einhliða samstarfi við Samfylkinguna og verða aftur sjálfstæður flokkur í borgarstjórn.

Flokkurinn minnir meira á sértrúarstöfnuð um esb aðild álþingi sem verður aldrei samþykkt af íslendingum vegna yfirráða yfir auðlyndum okkar. 

Ef Þorgerður vill í raun og veru breyta einhverju þá verður hún að sýna það fyrst í verki með því að slíta samstarfinu í Reykjavík og fara í samstarf við flokka sem vilja vinna að bæta grunnþjónustu með hagsmuni Reykvíkinga að leiðarljósi.


mbl.is Stjórnvöld föst í skammtímalausnum og skítareddingum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Ég hef nú meiri áhyggjur af sálarheill íslensku þjóðarinnar Óðinn fremur en stöðu stjórnmálaflokka eins og staðan er í dag. Þegar Bjarni formaður þinn verður búinn að flytja inn Filistea (Palestínumenn) frá Filisteu (Gaza) getum við farið að telja niður framtíð íslensku þjóðarinnar, þá verður framtíð okkar ekki björt, stjórnmálaflokkar munu ekki hafa neitt um það að segja frekar.

Tómas Ibsen Halldórsson, 14.12.2023 kl. 22:46

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Tómas Ibsen - sammála þér að með þessari gríðarlegu miklu fjölgun innflytjenda sem hleypt er inn í landið er alveg ljóst að við íslendingar verða orðnir minnihlutahópur í okkar eigin landi eftir ekki mörg ár.

Við eigum ekki að taka við Palestínumönnum vegna þess að miklar líkur eru á því að Hams - liðar sem verða faldir inn í hópunum sem fá hér að setjast að. Það er hættulegt.

Óðinn Þórisson, 15.12.2023 kl. 07:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 95
  • Frá upphafi: 888607

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 78
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband