Lof, last og hneyksli í stjónrmálum 2023

Handtaka þingmanns Pírata er klárlega hneysli ársins og halda þar með Píratar áfram vegferð sinni að minnka virðingu alþingis.

Árásin á formann Sjálfstæðisflokksins verður hugsanlega til þess að breyta því hvernig verður hugað að öryggi stjónrmmálamanna þegar kemur að mótmælendum.

Eina sem Framsókn gerði á árinu var að breyta af kúrs í þeirri ríks-vegferð í heilbrigðiskerfinu sem fyrrv. heilbrigðisráðherra hafði sett af stað.

Við fengum aðeins kynnast þeim frekjustjónrmálum sem formaður Samfylkingarinnar ætlar að stunda.

Sjálfstæðisflokkurinn lenti í vondri ríkisstjórn en gerir hana betri með því að hafa tekið sæti í henni fyrir fólkið í landinu.

Lof , heiðursmaðurinn Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins fyrir að hafa gert eitthvað sem t.d þingmenn Pírata myndi aldrei gera þ.e að axla ábyrð og segja af sér ráðherraembætti.

Það ber einnig að hrósa Flokki Fólksins og Miðflokknum sem hafa verið trúir sinni stefnu og hugsjónum.

Last, Arndís Anna þingmaður Pírata fyrir að láta handtaka sig.

Það verður að lasta meirihlutann í Reykjavík sem virðist ekkert geta gert rétt.


mbl.is Þingmenn fengu kartöflur í skóinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Klósett-píratinn er vissulega táknmynd alls sem íslensk stjórnmál snúast um.

Jólaskrautið á BB er líka bara að sýna hverskonar heimsklassa lúðar yfirvaldi er, svo og mótmælendur, því þeir höfðu engar göfugar hugsjónir, ólíkt hinum goðsagnakennda Helga Hó.

Bjarni Ben axlaði enga ábyrgð, heldur færði sjálfan sig bara úr einu embætti í annað, tuil þess að villa um fyrir sauðum.

Framtíðin lofar ekki góðu með þessu liði.

Ásgrímur Hartmannsson, 17.12.2023 kl. 17:30

2 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Ekkert hneyksli að helmingur íbúa landsins nái varla endum saman og stór hluti þeirra alls ekki, á meðan hópur útvalinna græðir sem aldrei fyrr?

Guðmundur Ásgeirsson, 17.12.2023 kl. 17:49

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ásgrímur - við skulum ekki gera lítið úr því að alþingismaður í fyrsta skipti í lýðveldissögunni er handtekinn.

Árásin á Bjarna var mjög alvarleg miðið við hvernig þjóðfélag við höfum viljað hafa að stjórnmálamenn séu ekki í stórhættu ef þeir mæta á almenna fundi. Hvað ef glimmerinn hefði verið síra ?

Píratinn hendtekinn, segir ekki af sér, formaður Sjálfstæðisflokksins segir af sér til að náist friður um framhald bankasölunnar.

Ég hef talað lengi um brenglað siðferði Pírata, það hefur sannað sig aftur og aftur

Óðinn Þórisson, 17.12.2023 kl. 19:35

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Guðmundur - þetta er alltaf spurning hvernig fátækt er skylgreind og miðað við flestar þjóðir þá búum við í velferðarsamfélagi. 

Óðinn Þórisson, 17.12.2023 kl. 19:37

5 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Bara ef það væri nú hægt að hafa þennan samanburð við aðrar þjóðir í matinn... en mig grunar þó að næringargildi hans sé af skornum skammti.

Guðmundur Ásgeirsson, 17.12.2023 kl. 19:50

6 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Hvernig ætli fréttirnar hefðu verið ef þetta hefði ekki verið Pírati sem var svona lengi á klóunu? Var hún ein þar eða var hún með einhverri annari sem má alls ekki fréttast? (enda kemur mér það ekkert við og er alveg sama).

Sigurður I B Guðmundsson, 17.12.2023 kl. 20:32

7 Smámynd: Óðinn Þórisson

Guðmundur - í einhverjum draumaheimi/landi væri fátækt ekki til. 

Hér á landi er t.d miðað við önnur lönd hlutfallslega er eins lítill munur á lífskjörum og hægt er og því ber að fagna.

Það má alltaf gera betur en raunvöruleikinn fátækt er, hefur verið og verður alltaf en það er bara þessi samanburður við önnur lönd sem skiptir máli og þar stöndum við okkur mjög vel.

Óðinn Þórisson, 17.12.2023 kl. 20:32

8 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigurður I B - Píratar er sá flokkur sem hefur hvað oftast talað fyrir gegnsæi og allt sé upp á borðinu.

Það hefði leyst þetta handtökumál þingmannsins fyrr ef hann hefði upplýst um málavexti strax.

Fólk er ekki handtekið af engri ástæðu og það er vont fyrir trúverðugleika Pírata að hafa þetta mál og Þóhildar Sunnu málið á sér.

Óðinn Þórisson, 17.12.2023 kl. 21:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 313
  • Frá upphafi: 870020

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 217
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband