Fámennur öfgahópur stjórnar ekki þátttöku Íslands í Eurovisi­on

Ég vil setja stórt spurningamerki við það að börn séu látin halda á áróðurs-Skiltum.

Ísrael er í stríði við hryðjuverkasamtökin Hamas sem myrtu 7 okt 1400 gyðinga sem er stærstu fjölamorð á gyðingum síðan helförinni lauk.

Ef Rúv gefur eftir gegn þessum fámenna öfgahóp þá er bara best í stöðunni eins og ég hef margsinnis laggt til að Rúv verði lokað.

Ég vara við því að blanda stjórnmálum saman við Eurovisi­on.

Fólk sem hefur áhuga á þessari "skemmtun" á að fá að njóta þess án afskipta öfgahóps sem vill blanda Eurovisi­on saman við það stríð sem Ísrael verður að taka þátt í til að verja tilverurétt sinn.


mbl.is Óeðlilegt ef Rúv hlustar ekki á ákallið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Grímur Kjartansson

Einn mesti öfgamaður Íslands "rithöfundurinn" Bragi Páll Sigurðarson er þarna í forsvari
Maðurinn er svo illa liðinn að margir sniðganga mótmæli ef hann kemur þar nærri

Grímur Kjartansson, 18.12.2023 kl. 19:38

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Já er það Grímur? Hann er kannski vinur og Ruv man ekki eftir reglunum sem þeim ber að fara eftir   eða hvað,??

Helga Kristjánsdóttir, 18.12.2023 kl. 20:55

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Grímur - málstaðurinn er ekki beint sterkur sem þessir mótmælendur eru að standa fyrir og hvað þá mjög vont að hafa einhvern mjög óvinsælan í hópnum, það hjálpar ekki.

Óðinn Þórisson, 18.12.2023 kl. 21:49

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Helga - takk fyrir innlitið. Það er ekki Rúv að taka ákvarðanir sem snúa að utanríkispólitík landsins.

Óðinn Þórisson, 18.12.2023 kl. 21:50

5 Smámynd: Guðmundur Örn Ragnarsson

Í forsætisráðherratíð sinni sagði Golda Meir eitt sinn: Ef arabar legðu niður vopn sín í dag, væri ekki meira ofbeldi. Ef Gyðingar hins vegar legðu niður vopn í dag, væri Ísrael ekki lengur til.

Ísraels Guð hefur sannarlega útvalið Ísrael til hjálpræðis og blessunar fyrir allar þjóðir, enda sagði Gyðingurinn, og Ísraelsmaðurinn, Jesús Kristur: Hjálpræðið kemur frá Gyðingum.

Tökum því við þeim blessunum sem Guð vill blessa okkur Íslendinga með í gegnum Ísrael og blessum Ísrael til baka.

En skemmtum ekki SKRATTANUM, og köllum yfir okkur bölvanir, með því að fara á móti Guðs útvöldu þjóð í gegnum Eurovisinon.

Guðmundur Örn Ragnarsson, 18.12.2023 kl. 22:28

6 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Bent hefur verið á það að Hamas liðar komi  sér fyrir undir sjúkrahúsum og öðrum byggingum þar sem fólk er og noti það sem mannlegan skjöld. Sem er hárrétt. Og Ísraelsmenn ráðist þar með á þennan mannlega skjöld til að komast að Hamas liðum . Sem er líka hárrétt. Með því að ráðast á Hamas og reyna að uppræta þá eru ísraelsmenn að koma í veg fyrir að Hamas geti skaðað ísraelska ríkisborgara. Eftir stendur þá að ísrelsk stjórnvöld telja það réttlætanlegt að drepa þúsundir óbreyttra borgara í palestínu til að vernda eigin borgara. Þau fáu líf sem Hamas hafa eytt í ísrael eru meira virði en líf þúsundra borgara á Gaza og palestínu. Kristið , ekki satt. Jesús var palestínumaður en ekki ísraelsmaður, Guðmundur Örn.

Jósef Smári Ásmundsson, 19.12.2023 kl. 07:40

7 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Varðandi RÚV og Euruvision: Þetta er keppni evrópska útvarpstöðva, ekki landa. Þessvegna er það RÚV sem ákveður hvort stöðin tekur þátt í keppninni. Ég sleppi því að horfa á keppnina einfaldlega vegna þess að ég er á móti skylduáskrift að miðli og horfi þessvegna ekki á dagskrárliði RÚV. Á RUV að leyfa ísrael að keppa? Ísrael er ekki í Evrópu og það eru heldur ekki Rússland né Ástralía . En venjulegt fólk í ísrael á ekki að gjalda fyrir gerðir stjórnvalda. Höldum pólitíkinni utan við þetta. Fólk skiptir öllu máli hvort sem það er í ísrael eða palestínu. Kannski ættu evrópskar útvarpsstöðvar að bjóða palestínumönnum þátttöku. Það væri ágætis innlegg í átt að friði.

Jósef Smári Ásmundsson, 19.12.2023 kl. 08:07

8 Smámynd: Óðinn Þórisson

Guðmundur Örn - nú er það þannig að gyðingahatur hefur verið að aukast í heiminum og Hamas sem vill að Ísrael verði afmáð af yfirborði jarðar og allir gyðingar drepnir.

Hreyðjuverkasamtökin Hamas hafa sagt að fái þau tækifæri til að endurtaka fjöldamorðin á gyðinum frá 7.okt þá munu þeir gera það. Það er stór breyta að Ísrelsher verður að klára Hamas.


Hafa ber í huga að hryðjuverkasamtökinn Hamas hafa engan áhuga á Palesínumönnum og eins og hefur margoft komið fram notað Palesínumenn sem skildi.

Því fyrr sem Palestínumenn sem jú kusu Hamas til valda gera sér grein fyrri að hryðjuverkasamtökin Hamas eru hinn raunvörulegi óvinur Palesínumanna.

Allt það fjármagn sem kemur til Gaza fer til Hamas, þannig að er enginn uppbygging innviða og ástandið mun halda áfram að versna þar til stríði Ísraelshers við fjöldamorðingjana í hryðjuverkasamtökunum Hamas líkur.


Stríð er vont, saklaust fólk deyr en kannski ættu Palesínumenn eins og ég segi að fara endurskoða aðdáun sína á Hamas og vinna með Ísrael og byggja upp nýtt Gaza.

Guð er með þeim sem eru talsmenn sannleikans.

Óðinn Þórisson, 19.12.2023 kl. 08:08

9 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jósef - það heldur enginn að líf Palesínumanna sé minna virði en gyðinga nema kannski Hamas em frelsar að meðaltali 1 gyðing fyrir marga Palesínumenn.

Hvað er réttlætanlegt, það er ekki réttlætanlegt að hryðjuverkaamtök sem myrða 1400 gyðinga sem jú voru að byggja upp traust og líf með þeim en endurgreiddu þeim með því að slátra þeim.

Við sem friðsæl og frjáls þjóð verðum samt að taka skýra afstöðu gegn hryðjuverksamtökum sem stunda fjöldamorð.

Öfga múslimar gerðu hryðjuverkaárás á BNA 9.11.01 og nú gerðist það sama í Ísrael 07.10.23, saklausu fólki var slátrað af öfgamúslimum.

Það að leyfa Palesínumönnum að taka þátt í Eurovision væri bara gott innlegg í þetta og er í samræmi við það sem flestir eru sammála um að halda stjónrmálum fyrir utan Eurovision

Sammála þér með skylduskattinn, hann á ekki lengur rétt á sér og hef ég lítið álít á hlutdræegri fréttastofu Rúv.

Óðinn Þórisson, 19.12.2023 kl. 08:22

10 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Óðinn. Hverjum finnst sinn fugl fegurstur. Það er það sem ég er að benda á. Þessvegna finnst írelsmönnum það réttlætanlegt að slátra þúsundum óbreyttra borgara til þess að komast að hryðjuverkamönnunum. Skiptir engu þótt Hamas hafi myrt 1400 í ísrael og aðrir 2800 í BNA árið 2000. Óbreyttir borgarar komu ekki nálægt þeim verknaði. Svo máttu ekki gleyma að bandaríkjamenn myrtu 500000 japana árið 1945.

Jósef Smári Ásmundsson, 19.12.2023 kl. 10:07

11 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jósef - ég hef alltaf litið á að það sé grundvallar-munur annarsvegar á stríði og hinsveghar á hryðjuverkaárásum.

Það sem gerðist 9.11.01 og 07.10.23 voru hryðjuverk. Það sem gerðist í Japan, í ágúst 1945 var hluti af stríði.

Berlín í lok stríðsins var spreng í loft af okkur til að vinna Naziza, það er alltaf fórnarkostnaður þegar um stríð er að ræða.

En hryðjuverk eru alltaf siðlaus og ekki hægt með neinu móti að réttlæta.

Óðinn Þórisson, 19.12.2023 kl. 16:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 314
  • Frá upphafi: 870021

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 218
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband