29.12.2023 | 09:30
84 dagurinn í 07.10.23 stríði Ísraels
Það sem við vitum er að um 500 Ísraelskir hermann hafa fallið í þessu stríði við fjöldamorðingjana í hryðjuverkasamtökunum Hamas.
Hamas eru með 127 fanga eftir fjöldamorðin sem þeir frömdu 07.10.23 og hafa alfarið neitað þeim um nauðsynleg lyf.
Hvað ætla Palesínu-menn að leyfa hryðjuverkasamtökun Hamas að láta þessar hörmungar lengi gagn yfir sig.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Palesínumenn geta klárað þetta ástand með því að gera uppreisn gegn þessum Hamas glæpamönnum. Ef ekki þá eru þeir óbeint að styðja þá.
Sigurður I B Guðmundsson, 29.12.2023 kl. 13:45
Sigurður - sammmál, þeir kusu Hamas til valda og bera þeir því ekki ábyrð á hvernig er komið fyrir þeim ?
Þeir virðast ekki skylja eða vilja ekki skylja að Hamas er þeirra aðalóvinur.
Þetta fólk sem Hamas slátraði 7.okt 23 var fólk sem hélt að það væri að ná góðu vinasambandi við þá en allan tímann var Hamas að plotta að myrða þetta fólk.
Óðinn Þórisson, 29.12.2023 kl. 16:33
Palestínumenn styðja þetta að mestu. Það er alltaf þannig.
Annars... ertu viðbúinn því að þeir fari að haga sér svona hérna? Það stendur til að flytja inn meira en 100 svona gutta á næstunni.
Lögreglan mun ekki hjálpa þér með það.
Ásgrímur Hartmannsson, 29.12.2023 kl. 17:11
Ásgrímur - og með hverjum 1 fylgir oft heill ættbálkur.
Við Íslendigar erum að fara í gegnum allt of hraða breytingu á samsetningu á þjóðfélaginu og það er stutt í öfgar - ISLAM.
Lögrelan á að vera blind, á kk/kvk, húðlit og allir eiga að sitja við sama borð og hlíða lögum og reglum.
Óðinn Þórisson, 29.12.2023 kl. 19:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.