Game over hjá Ríkisstjórn Katrínar Jakbosdóttur

Það er í raun alveg sama hvar er tekið niður í málefnum hjá ríkisstjórninni þá er engin samstaða lengur um eitt eða neitt milli VG og Sjálfstæðisflokksins.

Orkumálin eru komin út í skurð, heimilin eru í vanda að fá rafmagn allt vegna þess að VG neitar að virkja meira.

Grindavík bjargaði ríkisstjórninni frá falli þegar bærinn var rýmdur 11.11.23.

Ríkisstjórn sem getur ekki tekið neinar alvöru ákvarðanir er vond fyrir fyrirtækin og heimilin í landinu.


Framsókn hefur ekkert fram að færa nema þeirra eina markmið að vera í ríkisstjórn með hverjum sem er um hvað sem er svo lengi sem flokkurinn fær sína ráðherrastóla.

Bjarni mun ekki leiða flokkinn í næstu kosningum en hann getur enn tekið ákvarðanir sem formaður flokksins sem gætu haft jákvæð áhrif inn í framtíðiana fyrir heimilin og fyrirtækin.

Bjarni á að eiga raunvörulegt samtal við Miðflokkinn og Viðreisn sem hafa sagt að þeir myndu styðja lausnir í orkumálum þjóðarinnar.


mbl.is Jón Gunnarsson kallar eftir nýjum þingmeirihluta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrossabrestur

Gleðilega hátíð

Er ekki líka game over hjá Sjálfstæðisflokknum?

Ég er hræddur um að hann verði að fara í skoðun innávið og skipta út forystusvetinni eins og hún leggur sig 

og fá inn nýtt fólk með nýjar áherslur ef einvhver árangur á að nást við að ná upp kjörfylginu.

Bjarni og hans hirð hafa sannað að þau munu ekki gera það.

kv. hrossabrestur

Hrossabrestur, 31.12.2023 kl. 09:35

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Hrossabrestur - Sjálfstæðisflokkurinn er á vondum stað, bæði varði fylgi og trúverðugleika.

Eins og ég segi þá mun Bjarni ekki leiða flokkinn í næstu koninsum en hefur tækifæri í orkumálum að sýna að hann vilji í raun og veru leysa orkumálin þrátt fyrir andstöðu vinukonu sinnar Katrínar Jak.

Hver á að taka við, Þórdís Kolbrún v.formaður, gerði risamösk á árinu varðandi samskipti við Rússa og svo hitt að standa ekki með sínu fólki þegar Svandís matvælaráðherra vg stöðvaði hvalveiðar með eins dags fyrirvaraa.

Þannig að mín skoðun þá myndi formennska hennar einfaldlega ganga endanlega frá flokknum.

Óðinn Þórisson, 31.12.2023 kl. 10:35

3 Smámynd: Hrossabrestur

Sæll Óðinn, 

Er algerlega sammála þér.

Til þess að Sjálfstæðisflokkurinn verði valkostur í næstu kosningum þarf hann á endurskipuleggja sig og skipta um alla í brúnni ekki seinna en starx!

kv. hrossabrestur

Hrossabrestur, 31.12.2023 kl. 12:09

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Hrossabrestur - Sjálfstæðisflokkurinn er á krossgötum. 

Það þarf að stokka mikið upp og heimsækja aftur grunnstefnu og hugsjónir sem flokkurinn er byggður.


Gleðilega  Hátið og megi nýja árið færa þér og þínum gæfu og gleði.

Óðinn Þórisson, 31.12.2023 kl. 14:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 314
  • Frá upphafi: 870021

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 218
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband