Hvað þarf forsyta Sjálfstæðisflokksins að gera ?

Forysta Sjálfstæðisflokksins verður í fyrsta lagi að heimsækja aftur stefnu og hugsjónir flokksins.

Tala fyrir þeim og svo slíta þessu stjórnarsamstarfi við VG enda er ríkisstjórnin í raun fallinn en ráðherrastólarnir eru settir í 1.sæti.

Það mun aldrei gerast að það náist samkomulag um t.d útlendingamál, orkumál, varnarnmál, öryggismál, löggæslu o.s.frv við VG.

Ef forysta Sjálfstæðisflokksins gerir þetta er möguleiki á að flokkurinn verði áfram afl á alþingi eftir næstu alþingiskosningar.

Miðflokkurinn nýtur góðs af því að Sjálfstæðisflokkurinn er bara viðhengi við VG í ríkisstjórn. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Dominus Sanctus.

Ég er t.d. andvígur lögunum um kynræna sjálfræðið.

Hver gæti verið afstaða xd til þeirra laga? 

https://www.althingi.is/lagas/nuna/2019080.html

Dominus Sanctus., 3.1.2024 kl. 10:08

2 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Ef þú veist svarið ekki kjafta frá!!!

Sigurður I B Guðmundsson, 3.1.2024 kl. 11:14

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Dominus Sanctus - tóku þau lög ekki gildi 6.júlí 2019 þannig að þar sem Sjálfstæðisflokkurinn var í ríkisstjórn 2019 þá samþykkti hann lögin.

Mín skoðun er alveg skýr, það eru bara tvö kyn, karl og kona.

Óðinn Þórisson, 3.1.2024 kl. 11:46

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigurður I. B - forystan er búin að setja til hliðar hugsjónir og stefnu flokksins fyrir völd.

Óðinn Þórisson, 3.1.2024 kl. 11:47

5 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Heill og sæll Óðinn og gleðilegt nýtt ár.

Það gleður mig að sjá að þú ert farinn að átta þig á því hvert Sjálfstæðisflokkurinn er kominn þ.e. út í móa.

Arnar Þór Jónsson er nú orðinn fyrrverandi Sjálfstæðismaður og býður sig fram til forseta Íslensku þjóðarinnar. Sú ákvörðun Arnars Þórs gleður mig þar sem ég sé í honum mann með bein í nefinu sem þorir og framkvæmir það sem samvisku hans er samkvæmt. Ég styð Arnar Þór heilshugar til þeirra starfa sem hann hyggst taka að sér og framkvæma þjóð okkar og landi til heilla, beri okkur sú gæfa að kjósa hann til forseta.

Tómas Ibsen Halldórsson, 3.1.2024 kl. 13:12

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Tómas Ibsen - ég gagnrýndi harðlega skrautveirslu v.formanns flokksins í Hörpu í sumar þar sem leiðtogafundur Evrópuráðsins var haldinn.

Þar mætti Ursula von der leyen, sagði að við fengjum 2 ára aðlögunartíma fyrir losun í flugi sem er allt of stuttur tími fyrir flugfélögin.

Svo óskaði Þórdsís ekki einu sinni eftir losun varðandi standsyglingar, taldi enga þörf á því.

V.formaður flokksins lokaði sendiráði Rússlands á Íslandi sem flokkast undir meiriháttar mistök en engri annarri norðurlandaþjóð datt í hug að gera það.

Bjarni að skipta fyrrv. aðstoðarmann sinn og vin sem sendiherra í BNA. Notaði glufu um tímabundna ráðningu. 

Jón hefur ekki fengið þann stuðning sem hann á skilið frá formanni og v.formanni, hvorki sem dómsmálaráðherra eða nú þegar hann bendir á vandamál í orkumálum vegna  stefnu VG.

Vinskapur Bjarna við Katrínu er farinn að skaða stöðu og trúverðugleika Sjálfstæðisflokksins.

Varðandi Arnar Þór, rétt hjá honum að segja skilið við flokkinn enda var búið að loka á hann sem 1.varaþingmann flokksins í kjördæmi Bjarna að hann fengi aftur að setjast á þing fyrir flokkinn.


Einu sinni var talað um að Sjálfstæðisflokkurinn hefði margar vistarverur, það var ekki pláss fyrir rödd Arnars Þórs.


Nú er hann búinn að tilkynna framboð sitt til forseta íslnds og ég geri ekki ráð fyrir öðru en ég styðji hann.


Sömuleiðis gleðilegt nýrr ár.

Óðinn Þórisson, 3.1.2024 kl. 13:42

7 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Þakka þér Óðinn fyrir greinagott svar.

Tómas Ibsen Halldórsson, 3.1.2024 kl. 17:09

8 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

 Dominus:
Nafnalisti: 
Albertína Friðbjörg ElíasdóttirAndrés Ingi JónssonAri Trausti GuðmundssonÁgúst Ólafur ÁgústssonÁsmundur Einar DaðasonÁsmundur FriðrikssonBirgir ÁrmannssonBjarni BenediktssonBjörn Leví GunnarssonBryndís HaraldsdóttirBrynjar NíelssonGuðjón S. BrjánssonGuðlaugur Þór ÞórðarsonGuðmundur Ingi KristinssonGuðmundur Andri ThorssonHanna Katrín FriðrikssonHaraldur BenediktssonHelga Vala HelgadóttirHelgi Hrafn GunnarssonInga SælandJarþrúður ÁsmundsdóttirJón GunnarssonJón Steindór ValdimarssonKatrín JakobsdóttirKolbeinn Óttarsson ProppéKristján Þór JúlíussonLilja AlfreðsdóttirLilja Rafney MagnúsdóttirLíneik Anna SævarsdóttirNjáll Trausti FriðbertssonOddný G. HarðardóttirÓlafur Þór GunnarssonÓli Björn KárasonPáll MagnússonRósa Björk BrynjólfsdóttirSigurður Ingi JóhannssonSilja Dögg GunnarsdóttirSmári McCarthySteingrímur J. SigfússonSteinunn Þóra ÁrnadóttirVilhjálmur ÁrnasonWillum Þór ÞórssonÞórarinn Ingi PéturssonÞórdís Kolbrún R. GylfadóttirÞórhildur Sunna Ævarsdóttir

Sega já.  Allt barnageldarar.

Ásgrímur Hartmannsson, 3.1.2024 kl. 19:50

9 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Formöttum þetta betur:
Albertína Friðbjörg ElíasdóttirAndrés Ingi Jónsson
Ari Trausti GuðmundssonÁgúst Ólafur Ágústsson
Ásmundur Einar DaðasonÁsmundur Friðriksson
Birgir ÁrmannssonBjarni BenediktssonBjörn Leví Gunnarsson
Bryndís HaraldsdóttirBrynjar NíelssonGuðjón S. Brjánsson
Guðlaugur Þór ÞórðarsonGuðmundur Ingi Kristinsson
Guðmundur Andri ThorssonHanna Katrín Friðriksson
Haraldur BenediktssonHelga Vala HelgadóttirHelgi Hrafn Gunnarsson
Inga SælandJarþrúður ÁsmundsdóttirJón Gunnarsson
Jón Steindór ValdimarssonKatrín Jakobsdóttir
Kolbeinn Óttarsson ProppéKristján Þór JúlíussonLilja Alfreðsdóttir
Lilja Rafney MagnúsdóttirLíneik Anna Sævarsdóttir
Njáll Trausti FriðbertssonOddný G. HarðardóttirÓlafur Þór Gunnarsson
Óli Björn KárasonPáll MagnússonRósa Björk Brynjólfsdóttir
Sigurður Ingi JóhannssonSilja Dögg GunnarsdóttirSmári McCarthy
Steingrímur J. SigfússonSteinunn Þóra ÁrnadóttirVilhjálmur Árnason
Willum Þór ÞórssonÞórarinn Ingi Pétursson
Þórdís Kolbrún R. GylfadóttirÞórhildur Sunna Ævarsdóttir

Ásgrímur Hartmannsson, 3.1.2024 kl. 19:51

10 Smámynd: Hrossabrestur

Hvað þarf forysta Sjálfstæðisflokksins að gera?

Forystan (looserinn) gerir væntanlega ekki nokkurn skapaðan hlut, allavega koma engin viðbrögð vegna stöðu flokksins í skoðanakönnunum.

Það er hið almenna flokksfólk sem þarf að taka til sinna ráða, sparka forystunni og velja sér nýja.

kv. hrossabrestur.

Hrossabrestur, 3.1.2024 kl. 22:39

11 Smámynd: Óðinn Þórisson

Hrossabrestur - skoðanakannair hafa sýnt að flokkurinn er að missa mikið fylgið og eina sem Bjarni segir ég er búinn að vera i þessu svo lengi.

Forystan er sofandi og líklegt að næsta kosninganótt verði flokknum mjög erfið og liklegt að fylgishraun verði niðurstaðan.

Forystan er löngu hætt að hlusta á hinn almenna flokksmann.

Óðinn Þórisson, 4.1.2024 kl. 08:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 314
  • Frá upphafi: 870021

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 218
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband