5.1.2024 | 11:57
Dagur B. skilur Reykjavík eftir í tætlum
Það verður að hrósa Degi fyrir það að þótt að Samfylkingin hafi tapað nokkrum borgarstjórnarkosningum hefur hann alltaf getað fundið nytsama aumingja til að vinna fyrir sig og sín mál.
Samfylkingin hefur verið völd í Reykjavík síðustu 20 ár og nú þegar Dagur hættir sem borgarstjóri er því miður ekki nema þetta með nytsömu aumingjana sem hægt er að hrósa honum fyrir.
Það er alveg sama hvar er tekið niður, skuldamál, leikskólamál, húsnæðismál og svo mætti lengi telja og það er bara fjögur orð um það, Reykjavík er í tætlum.
Ég ætla ekki að nefna braggaklúðrið og öll skipulagsmistökin, þrengja götur til að reyna að kúga fólk inn í stræó, en það tókst Degi Ekki.
Við ræðum síðar aumingja oddvita Framsóknar sem er að taka við Reykjavík í tælum og allt hans pólitíska kaptil farið fyrir borgarstjórastól Dags.
Dagur útilokar ekki framboð til Alþingis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:48 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Algjörlega sammála !
Hann fer frá gjaldþrota búi !
Kannski langar honum að reyna að klára það sem Jóhönnu Sigurðardóttur tókt ekki:
Að setja Ísland á hausinn !
Birgir Örn Guðjónsson, 5.1.2024 kl. 12:07
Birgir Örn - hann hefur sýnt það í mörg ár að hann hefur lítið fram að færa nema rörsýn sína á hvernig fólk á að lifa sínu lífu, borgin safnaði skuldum, hækkaði álögur á fólk og fyrirtæki og sinnti hann ekki einu sinni grunnþjónustu borgarinnar.
En Dagur heldur sjálfur að hann sé besti borgarstjóri sem hefur verið í Reykjavík þrátt fyrir að skylja við borgina í tætlum.
Hann mun ekki bæta neinu nema meira af sínum vondu verkum við landsmálapólitíkina, hvernig er það ratar hann út úr póstnúmeri 101 ?
Óðinn Þórisson, 5.1.2024 kl. 13:54
Og svo ætla landsmenn að VERÐLAUNA Samfylkinguna með því að LEGGJA ATKVÆÐI SITT TIL KVALARANNA talandi um GULLFISKAMINNI LANDANS. ÞAÐ VIRÐIST VERA AÐ SAMFYLKINGUNNI ÆTLI AÐ TAKAST AÐ BLEKKJA LANDSMENN OG HALDA ÞVÍ FRAM AÐ SAMFYLKINGIN HAFI EITTHVAÐ BREYST VIÐ ÞAÐ AÐ FÁ NÝJAN FORMANN......
Jóhann Elíasson, 5.1.2024 kl. 14:30
Jóhann - Samfylkingin hefur breytt um nafn, merki og formann en þetta er alltaf sami flokkurinn.
Ég vona að fólk sé ekki búið að gleyma Icesave flokksins og að fara í aðildarviðræður við esb án þess að fá samþykki frá þjóðinni.
Nýr formaður er með sömu gömlu góðu stefnu Samfylkingarinnar í skattamálum, að hækka skatta og álögur á almenning til að minnka ráðstöfunartekjur þess.
Óðinn Þórisson, 5.1.2024 kl. 15:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.