6.1.2024 | 19:52
Hversvegna Vantraust á Matvælaráðherra VG
Matvælaráðherra braut lög, svarar því að hún telji lögin úrelt og þannig lítur ráðherra á sig vera fyrir lögin hafin.
Ég skora á Flokks Fólksins að leggja fram vantraust á Matvælaráðherra VG þannig að þjóðin fái að sjá í atkvæðareiðslu á alþingi hvað þingmenn líti svo á að ráðherrar séu fyrir lögin hafnir.
![]() |
Kallar eftir afsögn matvælaráðherra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 36
- Frá upphafi: 899434
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvers vegna vantraust?
Því henni er ekki treystandi.
Fyrir neinu.
Ásgrímur Hartmannsson, 6.1.2024 kl. 21:48
Ásgrímur - þessi ráðherra hefur einfaldlega gert allt of mörg mistök og ber ekki virðingu fyrir lögum í landinu.
Óðinn Þórisson, 7.1.2024 kl. 08:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.