Eru tjaldbúðir við Alþingi íslendinga réttlætanlegar ?

Ég hef aðeins verið að velta fyrir mér tjaldbúðunum við alþingi Ísleninga við Austurvöll og hvort þetta sé í raun réttlætanlegt og hugsanlega móðgun við lýðveldið ísland.

Hver gaf leyfi fyrir þessum tjaldbúðum, ef það er Reykjavíkuborg, er þetta ekki þá á ábyrgð Dags B. borgarstjóra sem skilar Reykjavík af sér í rusli.

Þó svo ég sé ekki sammála þessum mótmælum þá hefur þetta fólk fullt leyfi til að mótmæla en taka undir sig Austuvöll með taldbúðum er ekki í lagi.

Ísralelsher er í stríði við hryðjuverkasamtökin Hamas eftir fjöldamorðin 7 okt og það eru ekki til nein séríslensk leið til að koma fólki frá Gaza sem er stíðsvæði í boði Hamas.


mbl.is „Börnin á Gasa eru okkar börn“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Það var ágætis grein um þetta mál í Mogganum í dag eftir svikarann Birgi Þórarinsson.  Einar Þorsteinsson, verðandi borgarstjóri, þykist ekki kannast við að erindi um að tjalda á Austurvelli hafi borist til borgarinnar.  Það er sannað að þetta er ekki rétt hjá honum og verð ég að segja að ekki byrja borgarstjóraferillinn  vel ef hann byrjar á að ljúga.  Hvernig getur maður gert ráð fyrir að framhaldið verði??

 

Jóhann Elíasson, 9.1.2024 kl. 21:18

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jóhann - sammála Birgir Þórarinsson sveik kjósendur Miðflokksins.

Varðandi Einar þá hef ég litla trú á því að hans stjórnunarhættir verði eitthvað öðruvísi en Dags sem er búinn að skóla hann hvernig á að hagræða sannleikanum.

Óðinn Þórisson, 9.1.2024 kl. 22:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 32
  • Sl. sólarhring: 40
  • Sl. viku: 116
  • Frá upphafi: 870069

Annað

  • Innlit í dag: 28
  • Innlit sl. viku: 95
  • Gestir í dag: 28
  • IP-tölur í dag: 28

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband