9.1.2024 | 10:16
Eru tjaldbúðir við Alþingi íslendinga réttlætanlegar ?
Ég hef aðeins verið að velta fyrir mér tjaldbúðunum við alþingi Ísleninga við Austurvöll og hvort þetta sé í raun réttlætanlegt og hugsanlega móðgun við lýðveldið ísland.
Hver gaf leyfi fyrir þessum tjaldbúðum, ef það er Reykjavíkuborg, er þetta ekki þá á ábyrgð Dags B. borgarstjóra sem skilar Reykjavík af sér í rusli.
Þó svo ég sé ekki sammála þessum mótmælum þá hefur þetta fólk fullt leyfi til að mótmæla en taka undir sig Austuvöll með taldbúðum er ekki í lagi.
Ísralelsher er í stríði við hryðjuverkasamtökin Hamas eftir fjöldamorðin 7 okt og það eru ekki til nein séríslensk leið til að koma fólki frá Gaza sem er stíðsvæði í boði Hamas.
Börnin á Gasa eru okkar börn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:17 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það var ágætis grein um þetta mál í Mogganum í dag eftir svikarann Birgi Þórarinsson. Einar Þorsteinsson, verðandi borgarstjóri, þykist ekki kannast við að erindi um að tjalda á Austurvelli hafi borist til borgarinnar. Það er sannað að þetta er ekki rétt hjá honum og verð ég að segja að ekki byrja borgarstjóraferillinn vel ef hann byrjar á að ljúga. Hvernig getur maður gert ráð fyrir að framhaldið verði??
Jóhann Elíasson, 9.1.2024 kl. 21:18
Jóhann - sammála Birgir Þórarinsson sveik kjósendur Miðflokksins.
Varðandi Einar þá hef ég litla trú á því að hans stjórnunarhættir verði eitthvað öðruvísi en Dags sem er búinn að skóla hann hvernig á að hagræða sannleikanum.
Óðinn Þórisson, 9.1.2024 kl. 22:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.