16.1.2024 | 17:38
Einar Rúv-ari getur ekki orðið verri borgarstjóri en Dagur.
Ég hef alltaf hrósað Degi fyrir að finna nytsama aumingja til að vinna fyrir sig og stefnumál Samfylkingarinnar.
Ég hef alltaf talað gegn Degi B. enda hefur hann alltaf unnið að mínu mati gegn borgarlegum gildum, ekki sinnt grunnþjónustu, þrengt að bílaumferumferð, fór gegn yfir 60 þús undirskriftum um flugvöllinn okkar í Vatnsmýrinni og lýðræði.
Ég hef enga trú að Einar Rúv-ari eigi eftir að gera neitt án samþykkis Daga B. enda uppalinn af honum í pólitík og Fréttastofa Rúv mun aldrei taka gagnrýnivert viðtal við þeirra mann.
Ég myndi halda það það að stjórnmálamaður sem skilar Reykjavík eftir í rúst, leikskólamál, samgöngumál og fjármál borgarinnar í tætlum væri ekki að hugleiða framboð til alþingis í sept 2025.
Einar segir glímu við vaxtarverki fram undan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Dagur trúir því að hann sé að skila frábæru búi en Einar getur ekki verið verri því Dagur er búinn að rústa borginni t.d. fer enginn í 101 nema í algjöri neyð. Sundabrautin ætti að sjálfsögðu vera kominn fyrir löngu og vegakerfið er líka í algjöru rústi.
Sigurður I B Guðmundsson, 16.1.2024 kl. 22:37
Sigurður - rétt hann sagði í Silfrinu fyrir viku að hann væri mjög stoltur af því búi sem hann skilur eftir sér í Reykjavik.
Rétt hann skilar Reykjavik eftir nánast gjaldþrota, gjæluverkefni tekin fram yfir grunnþjónustu.
Rétt Sundabrautin væri komin ef ekki hefði komið til mikillar andstðu Dags.
Rétt vega og samgöngukerfið skilur Dagur eftir í rús.
Óðinn Þórisson, 17.1.2024 kl. 07:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.