18.1.2024 | 10:51
Hver verður munurinn á Degi B og Einari Rúv - ara ?
Framsókn vann stórbrotinn kosningasigur í borgarstjórnarkosningunum 2022, fékk 18 % og 4 borgarfulltrúa.
Hversvegna fékk Framsókn svona góða kosningu ?
Það var út á loforð um grundvallarbreytingar á öllu og það þyrfti að stokka upp í Reykjavík.
Hvað gerði Framsókn ?
Framsókn skrifaði strax undir meirihlutasamning við Samfylkinguna sem hefur verið við völd í Reykjavík í um 20 ár og það vita allir hvað mikið er að í rekstri og öðru í Reykjavík.
Hver er þá breytingin ?
Jú Einar Rúv-ari verður borgarstjóri í meirihlutasamstarfi við flokk sem hann sagðist ætla að leiðrétta, breyta og lagfæra eftir.
Hver er þá niðurstaðan á muninum á Degi og Einari Rúv - ara í borgarstjórastólnum ?
Enginn, Framsón fékk borgarstjórastólinn í skiptum fyrir öll loforðin sem þeir gáfu kjósendum sínum og fengu 18 % og 4 borgarfulltrúa.
Framsóknarmaður í fyrsta sinn borgarstjóri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:53 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eg trúi því ekki að þú sért fyrst núna að fatta að "frammarar" er ekki bara opnir í báða enda heldur algjörlega samviskulausir þegar kemur að pólitík og stólar í boði!
Sigurður I B Guðmundsson, 18.1.2024 kl. 11:29
Sigurður - færslan snýst um að sýna fram nákvæmlega á það að Framsókn hefur engar hugsjónir eða stefinu, bara stóla og völd.
Óðinn Þórisson, 18.1.2024 kl. 12:12
Ég veit ég veit, mig langaði bara að vera með!!!
Sigurður I B Guðmundsson, 18.1.2024 kl. 18:46
Sigurður I B Guðmundsson - vertu alltaf hjartanlega velkominn að vera með í umræðunni
Óðinn Þórisson, 19.1.2024 kl. 07:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.