Gaza verður i framtíðinni að vera undir stjórn Ísraels

Til þess að fyrirbyggja fleiri fjöldamorð hryðjuverkasamtakanna Hamas á Ísrael þá er ekki annar valkostur en að Gaza verði i framtíðinni undir stjórn Ísraels.


Ísrael verður að geta varið sig frá hryðjuverkasamtökunum Hamas sem hafa lýst því yfir að muni þeir tækifæri þá ætla þeir aftur að fremja fjöldamorð á gyðingum.

Ef Palestínumenn eru ekki sáttir við þessa niðurstöðu þá er best fyrir þá að spyrja sig einhverra spurninga.


Til þess að horfa líka jákvætt á þetta fyrir hönd Ísraels eftir það sem þeir eru búnir að ganga í gegnum þá er það nú staðfest að þeir verða með á Eurovisi­on á þessu ári.

Ég ætla ekki að minnst á mótmælin við Rúv nokkra einstaklinga um að draga Ísland úr eða reka Ísrael úr Eurovisi­on enda er það ekki Rúv að ákveða það.


mbl.is Hafnar tillögum bandamanna um tveggja ríkja lausn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Hmm...

https://youtu.be/xJhY2L4XnZI?si=V0AperYiJ6ts2mcV

Svona var þetta fyrir mánuði: https://www.youtube.com/watch?v=5Dmz7SQURBI

Mánuður í viðbót, og Ísrael á Gaza.  Sama hvað hver segir.

Ásgrímur Hartmannsson, 19.1.2024 kl. 18:28

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ásgrímur - hlutverk Ísraelshers er skýrt, að tryggja öryggi lands og þjóðar.

Stríðið við hryðjuverkasamtökin Hamas verður ekki lokið fyrr en það verði tryggt að þeir geti aldrei aftur framið fjöldamorð á ísrelskum almennum borgurum.

Óðinn Þórisson, 19.1.2024 kl. 20:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 199
  • Sl. sólarhring: 204
  • Sl. viku: 283
  • Frá upphafi: 870236

Annað

  • Innlit í dag: 142
  • Innlit sl. viku: 209
  • Gestir í dag: 134
  • IP-tölur í dag: 133

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband