19.1.2024 | 08:03
Gaza verður i framtíðinni að vera undir stjórn Ísraels
Til þess að fyrirbyggja fleiri fjöldamorð hryðjuverkasamtakanna Hamas á Ísrael þá er ekki annar valkostur en að Gaza verði i framtíðinni undir stjórn Ísraels.
Ísrael verður að geta varið sig frá hryðjuverkasamtökunum Hamas sem hafa lýst því yfir að muni þeir tækifæri þá ætla þeir aftur að fremja fjöldamorð á gyðingum.
Ef Palestínumenn eru ekki sáttir við þessa niðurstöðu þá er best fyrir þá að spyrja sig einhverra spurninga.
Til þess að horfa líka jákvætt á þetta fyrir hönd Ísraels eftir það sem þeir eru búnir að ganga í gegnum þá er það nú staðfest að þeir verða með á Eurovision á þessu ári.
Ég ætla ekki að minnst á mótmælin við Rúv nokkra einstaklinga um að draga Ísland úr eða reka Ísrael úr Eurovision enda er það ekki Rúv að ákveða það.
Hafnar tillögum bandamanna um tveggja ríkja lausn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 49
- Frá upphafi: 888609
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hmm...
https://youtu.be/xJhY2L4XnZI?si=V0AperYiJ6ts2mcV
Svona var þetta fyrir mánuði: https://www.youtube.com/watch?v=5Dmz7SQURBI
Mánuður í viðbót, og Ísrael á Gaza. Sama hvað hver segir.
Ásgrímur Hartmannsson, 19.1.2024 kl. 18:28
Ásgrímur - hlutverk Ísraelshers er skýrt, að tryggja öryggi lands og þjóðar.
Stríðið við hryðjuverkasamtökin Hamas verður ekki lokið fyrr en það verði tryggt að þeir geti aldrei aftur framið fjöldamorð á ísrelskum almennum borgurum.
Óðinn Þórisson, 19.1.2024 kl. 20:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.