3.11.2007 | 17:23
Grein varaborgarfulltrúa Framsóknar í Fréttablaðinu 1.nóv
Varaborgarfulltúi 6% flokksins sem ekki á þingmann í Reykjavík skrifar grein í Fréttablaðið þann 1.nóv. Óskar Bergsson skýrir greinina " Uppgjörið við Sjálfstæðisflokkinn".
Ég ákvað að lesa þessa grein varamannsins með 6% fylgið með opnum huga og á hlutlausan hátt.
Nálgun varamannsins í 6% flokknum virtist fyrst og fremst að ráðast að 6 borgarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins en ekki ræða málið á hlutlausan hátt.
Það sem kom fjótlega í ljós eftir að Björn Ingi ákvað að slíta meirihlutasamstarfinu var byggt á einhverju sem erfitt var að skylja en kanski kom Þorbjörg Helga með gott innlegg í þá umræðu í silfrinu að eins og Björn Ingi sagði sjálfur " þetta snérist um hans pólitísku framtíð ".
Í lok greinarinnar þá segir varmaðurinn í 6% flokknum að hann vilji ráðleggja Sjálfstæðisflokknum varðandi framtíða, varðandi hvernig stærsti stjórnmálaflokkur landsins eigi að haga sér í samskiptum við aðra flokka.
Ég vil benda varamanninum á að Sjálfstæðisflokkurinn hefur farið með verkstjórn í ríkisstjórn Íslands síðustu 15 ár eða svo - mínus eitt ár.
Þetta er fyndið að varamaður í flokki sem er minni en vinstri öfgaflokkur ætli að ráðleggja nokkrum flokki eitt eða neitt - ættu kanski að skoða hvernig niðurstöður síðustu sveitar og þingkosninga fóru þar sem flokknum var hafnað á mjög afgrandi hátt.
Ég velti því upp Óskar Bergsson hvort Framsóknarflokkurinn verði til eftir næstu kosningar ?
Ég ákvað að lesa þessa grein varamannsins með 6% fylgið með opnum huga og á hlutlausan hátt.
Nálgun varamannsins í 6% flokknum virtist fyrst og fremst að ráðast að 6 borgarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins en ekki ræða málið á hlutlausan hátt.
Það sem kom fjótlega í ljós eftir að Björn Ingi ákvað að slíta meirihlutasamstarfinu var byggt á einhverju sem erfitt var að skylja en kanski kom Þorbjörg Helga með gott innlegg í þá umræðu í silfrinu að eins og Björn Ingi sagði sjálfur " þetta snérist um hans pólitísku framtíð ".
Í lok greinarinnar þá segir varmaðurinn í 6% flokknum að hann vilji ráðleggja Sjálfstæðisflokknum varðandi framtíða, varðandi hvernig stærsti stjórnmálaflokkur landsins eigi að haga sér í samskiptum við aðra flokka.
Ég vil benda varamanninum á að Sjálfstæðisflokkurinn hefur farið með verkstjórn í ríkisstjórn Íslands síðustu 15 ár eða svo - mínus eitt ár.
Þetta er fyndið að varamaður í flokki sem er minni en vinstri öfgaflokkur ætli að ráðleggja nokkrum flokki eitt eða neitt - ættu kanski að skoða hvernig niðurstöður síðustu sveitar og þingkosninga fóru þar sem flokknum var hafnað á mjög afgrandi hátt.
Ég velti því upp Óskar Bergsson hvort Framsóknarflokkurinn verði til eftir næstu kosningar ?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nýjustu færslur
- Hafa brugðist gíslunum sem hafa verið í haldi Hamas frá 07.10.23
- Ísrael staðfestir fimm skylirði um framtíð Gaza og þjóðkrikja...
- Hver er grundvallarmunurinn á Donald Trump og esb - stjórninn...
- Hversvegna getur Samfylkingin og Viðreisn unnið beint í aðlög...
- Þessu brjálæði hryðjuverkasamtakanna Hamas verður að ljúka
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.8.): 0
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 78
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 68
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

sjalfstaedi
stebbifr
ea
x-d
johanneliasson
sjonsson
benediktae
tikin
sisi
baldher
pallru
valsarinn
kristjan9
snjolfur
h2o
gattin
siggifrikk
erna-h
siggisig
samstada-thjodar
fullvalda
rosaadalsteinsdottir
ingaghall
raffi





Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.