Grein varaborgarfulltrúa Framsóknar í Fréttablaðinu 1.nóv

Varaborgarfulltúi 6% flokksins sem ekki á þingmann í Reykjavík skrifar grein í Fréttablaðið þann 1.nóv. Óskar Bergsson skýrir greinina " Uppgjörið við Sjálfstæðisflokkinn".
Ég ákvað að lesa þessa grein varamannsins með 6% fylgið með opnum huga og á hlutlausan hátt.
Nálgun varamannsins í 6% flokknum virtist fyrst og fremst að ráðast að 6 borgarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins en ekki ræða málið á hlutlausan hátt.
Það sem kom fjótlega í ljós eftir að Björn Ingi ákvað að slíta meirihlutasamstarfinu var byggt á einhverju sem erfitt var að skylja en kanski kom Þorbjörg Helga með gott innlegg í þá umræðu í silfrinu að eins og Björn Ingi sagði sjálfur " þetta snérist um hans pólitísku framtíð ".
Í lok greinarinnar þá segir varmaðurinn í 6% flokknum að hann vilji ráðleggja Sjálfstæðisflokknum varðandi framtíða, varðandi hvernig stærsti stjórnmálaflokkur landsins eigi að haga sér í samskiptum við aðra flokka.
Ég vil benda varamanninum á að Sjálfstæðisflokkurinn hefur farið með verkstjórn í ríkisstjórn Íslands síðustu 15 ár eða svo - mínus eitt ár.
Þetta er fyndið að varamaður í flokki sem er minni en vinstri öfgaflokkur ætli að ráðleggja nokkrum flokki eitt eða neitt - ættu kanski að skoða hvernig niðurstöður síðustu sveitar og þingkosninga fóru þar sem flokknum var hafnað á mjög afgrandi hátt.

Ég velti því upp Óskar Bergsson hvort Framsóknarflokkurinn verði til eftir næstu kosningar ?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 310
  • Frá upphafi: 870028

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 214
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband