5.1.2008 | 10:22
Óskar Bergsson&Björn Ingi
"Björn Ingi lagði á það áherslu frá upphafi að við værum öll vinir fyrst og síðan samstarfsmenn"
"Óskar Bergsson var mættur og hann lét eins og allt væri í lagi og ekkert hefði í skorist. Þegar nokkur tími var liðinn án þess að Björn Ingi léti sjá sig kom Óskar og sagði "krakkar þetta er búið, samstarfinu er slitið"
Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir borgarfulltrúi dv. 04.01.2008
Með svona vini hver þarf óvini.
Ég vona svo innilega að Björn Ingi haldi áfram í pólitík og taki slaginn í næstu kosningum og fái þar sín skilaboð frá kjósendum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:47 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nýjustu færslur
- Hafa brugðist gíslunum sem hafa verið í haldi Hamas frá 07.10.23
- Ísrael staðfestir fimm skylirði um framtíð Gaza og þjóðkrikja...
- Hver er grundvallarmunurinn á Donald Trump og esb - stjórninn...
- Hversvegna getur Samfylkingin og Viðreisn unnið beint í aðlög...
- Þessu brjálæði hryðjuverkasamtakanna Hamas verður að ljúka
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.8.): 8
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 86
- Frá upphafi: 906121
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 74
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.