25.1.2008 | 22:43
Björn Ingi líklegastur sem næsti formaður Framsóknarflokksins
Björn Ingi er ekki að fara í frí og hann er ekki að hætta afskiptum af stjórnmálum og er ekki að fara að segja sig úr Framsóknarflokknum.
Þessi ákvörðun hjá honum að hætta sem borgarfulltúi er hluti af því að undirbúa sig fyrir næsta flokksþing Framsóknarflokksins þar sem hann fer á móti Guðna Ágústssyni.
Björn Ingi mun að ég held og er núþegar farinn að stíga sín fyrstu spor á leiðinni til baka úr vonlausri stöðu með því að láta það verða sitt síðasta verk í borgarstjórn að kjósa Hönnu Birnu Kristjánsdóttur sem forseta borgarstjórnar en allir vita það sem eitthvað þekkja til að hún er framtíðarleiðtogi Sjálfstæðisflokksins.
Þessi ákvörðun hjá honum að hætta sem borgarfulltúi er hluti af því að undirbúa sig fyrir næsta flokksþing Framsóknarflokksins þar sem hann fer á móti Guðna Ágústssyni.
Björn Ingi mun að ég held og er núþegar farinn að stíga sín fyrstu spor á leiðinni til baka úr vonlausri stöðu með því að láta það verða sitt síðasta verk í borgarstjórn að kjósa Hönnu Birnu Kristjánsdóttur sem forseta borgarstjórnar en allir vita það sem eitthvað þekkja til að hún er framtíðarleiðtogi Sjálfstæðisflokksins.
Mikið áfall fyrir Framsóknarflokkinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:51 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.