27.9.2008 | 21:06
Fótboltasumarið gert upp
Það er gaman í lok móts að líta um öxl og velta hlutunum fyrir sér. Í upphafi móts var því spáð að mótið yrði spennandi, það er rétt, það lá allan tíman fyrir að tvö lið myndu falla, það fór svo að tvö lið fóru niður um deild, því var spáð að eitt lið kæmi á óvart, það kom á daginn að eitt lið kom á óvart, því var spáð að eitt lið myndi valda vonbrygðum, eitt lið kom sérstaklega á óvart með lélegri frammistöðu á knattspyrnuvellinum og jú eitt lið varð íslandsmeistari en að það yrði fimleikafélag það er bara fyndið.
FH-ingar lyfta Íslandsbikarnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
svakalegur endasprettur hjá FH.. að sama skapi aumlegur hjá Kef..
en gaman að KR er fyrir ofan hitt stórveldið í Rvk ;)
Óskar Þorkelsson, 27.9.2008 kl. 21:09
Mátt bæta við að 2 lið komu á óvart en ekki 1.....Skaginn féll!
Friðrik Friðriksson, 28.9.2008 kl. 04:03
Óskar, til hamingju með sigurinn og það að vera ofar í deildinni en Hlíðarendastórveldið.
Það er í lagi í mínum huga að vera neðar í deildinni en Knattspyrnufélagið KR en það að fimleikafélag verði íslandsmeistari í fótbolta þá er nauðsynlegt að skoða á hvaða leið íslensk knattspyrna er.
Friðrik, sammála ía kom á óvart - stuðningsmönnum sínum til engrar gleði.
Óðinn Þórisson, 28.9.2008 kl. 09:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.