19.3.2009 | 19:33
sf&vg
Þetta er eiginlega mikið meira er hrollvekjandi ef þetta yrði niðurstaða kosninga að vinstriflokkarnar fengju hreinan meirihluta.
Ég spái því að Sjálfstæðisflokkurinn eigi eftir bæta talsvert við sig enda er hann í raun og veru eini valkosturinn til að koma í veg fyrir að vinstriöflin haldi hér völdum.
Nú er mikilvægt að slíta þingi sem allra fyrst svo kosningabaráttan geti hafist.
Ekkert er betra en íhaldið
![]() |
Ný könnun: Stjórnarflokkarnir fengju meirihluta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nýjustu færslur
- Hafa brugðist gíslunum sem hafa verið í haldi Hamas frá 07.10.23
- Ísrael staðfestir fimm skylirði um framtíð Gaza og þjóðkrikja...
- Hver er grundvallarmunurinn á Donald Trump og esb - stjórninn...
- Hversvegna getur Samfylkingin og Viðreisn unnið beint í aðlög...
- Þessu brjálæði hryðjuverkasamtakanna Hamas verður að ljúka
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.8.): 2
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 72
- Frá upphafi: 906126
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 61
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sem sagt, ná bara völdum, skítt með þjóðina. Þakka þér kærlega ,en nei takk.
Davíð Löve., 19.3.2009 kl. 19:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.