20.3.2009 | 20:31
Þá liggur það fyrir
Það er gott að nú liggur skírt fyrir að stefnan brást ekki.
Nú framundan er landsfundur þar sem nýr formaður verður kjörinn.
Sjálfstæðisflokkurinn mun ekki útiloka neinn stjórnmálaflokk þegar kemur að hugsanlegum stjórnarmyndunarviðræðum ólíkt öðrum flokkum.
Sjálfstæðisflokkurinn mun láta málefnin fyrst og fremst ráða ólíkt öðrum flokkum.
Mikil ást virðist hafa tekist á með sf og vg og eru þeir tilbúinar að láta allan ágreining í lykilmálum lönd og leið eins og komið hefur í ljós með Helguvík og ESB-aðild sem SJS nefndi ekki í ræðu sinni á landsfundi vg.
Ég vona að þessir flokkar sameinist sem allra fyrst enda er að mínu mati engin fyrirstaða þar, því málefnin virðast ekki skipta máli.
Sjálfstæðisflokkurinn er eini valkosturinn fyrir fólk sem vill stjórnmálaflokk sem er mótvægi við að vinstriöflin haldi ekki hér völdum.
Fólkið brást, ekki stefnan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Samlíking þessarar yfirlýsingar Sjálfstæðisflokksins við málstað byssuglaðra hvítra Ameríkana og hins kolklikkaða Charlton Heston er skuggalega rétt.
NRA: „Guns don't kill people, people kill people"
NRA: „Byssur drepa ekki fólk, fólk drepur fólk"
XD: „Stefna drepur ekki hagkerfi heillar þjóðar, fólk drepur hagkerfi heillar þjóðar"
Sjálftökuflokksmenn eru endanlega orðnir klikk.B Ewing, 20.3.2009 kl. 23:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.