22.3.2009 | 11:20
Eðlilegt að góðir menn bjóði sig fram til forystu.
Það er gríðarlega mikilvægt að í nútíma lýðræðislegum stjórnmálaflokkum að tekist sé á um æðstu embætti flokksins.
Það er kanski þetta sem skilur Sjálfstæðisflokkinn frá örðum flokkum. Mikið af öflugu og góðu fólki sem þorir og hefur getu til að leiða flokkinn.
Hjá Samfó er kona sem fer á eftirlaun 4.okt neydd til að taka að sér að vera formaður.
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.