Með og á móti stjórn

SF vill að við förum strax til aðildarviðræðna við ESB - þessu hafnar VG algjörlega
SF styður álver við Helguvík - VG er alfarið á móti því
SF er fylgjandi veru okkar í Atlandshafsbandalaginu - VG vill að við göngum úr því

Atli Gíslason sagði í gær að þeir væru sammála um að vera ósammála - nú skal leggja málefni og annað til hliðar - nú skal halda völdum no matter what


Það sem sameingar þetta fólk er hatrið á Sjálfstæðisflokknum

Það er bara einn valkostur - x-d
mbl.is O-listi fengi fjóra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Andri Skúlason

Ef þú vilt áframhaldandi rugl er auðvitað allt í lagi að kjósa Sjálfstæðisflokkinn. Þar innanbúða eru menn og konur sem kunna að klúðra málum og segjast hafa lært af mistökum sínum.

Þau hljóta því að klúðra þessu fullkomlega næst!!

Segi fyrir mína parta, að sé ég farþegi í skipi og blindfullur skipstjórinn sigli dallinum í kolastrand, þá er alveg klárt að ég vil einhvern annan til að bjarga bátnum þó skipstjóra kvikindið fullyrði að hann sé besti kosturinn.

Hann rati nefninlega alveg ágætlega upp í fjöru og sé því fullklár um að sigla koppnum fullur til baka!!

Ég bara er ekki á því að taka séns á þessari vitleysu.

XO - Þjóðin á þing

Guðmundur Andri Skúlason, 21.4.2009 kl. 07:38

2 identicon

Aumingja Sjálfstæðisflokkurinn og aumingja þú, að geta hugsað þér að kjósa flokk sem setti landið okkar á hausinn. Það er ekkert launungar mál að þið sem kjósið Sjálfstæðisflokkinn, elskið flokkinn meira en landið ykkar. Sorglegt að vera svo fastur í viðjum einverra sérhagsmunaaðila að sjá ekki það augljósa.

Valsól (IP-tala skráð) 21.4.2009 kl. 08:03

3 Smámynd: Árni Björn Guðjónsson

Sjálfstæðisflokkurinn er búinn að vera og óánægðir þar munu kjósa Borgarahreyfinguna. Borgarahreyfingin vill viðræður við ESB og þjóðin kjósi um niðurstöðuna. Til hamingju með niðurstöðuna xo já takk.

Árni Björn Guðjónsson, 21.4.2009 kl. 08:51

4 Smámynd: Baldvin Björgvinsson

Við stjórnvölinn lágu allir brennivínsdauðir og sofandi enda á stanslausu sukki með útrásarvíkingum og fjárglæframönnum.

Sigldu þjóðarskútunni í strand og þykjast nú manna bestir til að redda málunum!

Látið að minnsta kosti renna af ykkur fyrst!

Það er nóg af hæfum þjóðarskútuskipsstjórum í þessu landi sem ekki eru í ykkar liði.

Baldvin Björgvinsson, 21.4.2009 kl. 09:11

5 Smámynd: Óðinn Þórisson

Takk fyrir commentin
Ekki hefur frammistaða ykkar ágætu talsmanna á þessum borgarafundum verið upp á marga fiska og ekki hafa þeir sannfært mig um að þeir hafi eitt eða neitt fram að færa.
Það er svo spurning hvort það að ná inn 3-4 mönnum 5 - 6% fylgi sé í raun og veru eitthver afrek - er ekki bara þetta framboð að taka við af FF sem er að þurrkast út án þess að hafa afrekað nokkuð skapaðan hlut - ætli það verði ekki það sama með ykkar framboð.

Ég kýs frekar ábyrgan stjórnmálaflokk sem stendur t.d vörð um stjórnaarskrá lýðveldisns og ætlar ekki að framselja auðlyndir okkar og fullveldi til skriffinskubánks - hafa ber í huga að slegið var á útrétta sáttarhönd Sjálfstæðisflokksins í stjórnarskrármálinu og svo má benda á að Sjálfstæðisflokkurinn vill að fólkið fái að kjósa um það hvort farið verði í aðildarviðræður.

stétt með stétt

x-d

Óðinn Þórisson, 21.4.2009 kl. 17:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 866896

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband