20.6.2009 | 09:47
ESB - er ekki lausnin
Það er rétt hjá Geir að aðild að ESB hefði ekki bjargað okkur frá því sem gerðist hér á síðasta ári. Mikilvægt er eins og hann bendir á að aðild Lettlands að Evrópusambandinu hefði ekki komið í veg fyrir hrun þar í landi.
Ég skil svosem afstöðu þingmanna SF sem eru tilbúnir að gera nánast hvað sem er til að komast í þetta samband - það kom fram í þætti hjá Ingva Hrafni á INN á fimmtudagskvöld hjá Ólínu Þorvaðardótur þingkonu Sf að hún var tilbúin að skifa undir IceSlave samninginn án þess að hafa lesið hann - enda eins og ég hef margoft ítrekað þá sagði finnski utanríkisráðherran að IceSlave samningurinn væri leið okkar Íslendinga inn í ESB.
Hversvegna vilja lýðræðissinnar eins og Ólína Þorvaðardóttir ekki leyfa þjóðinni að kjósa um það hvort hún vilji ganga til viðræða við þetta samband ?
Kanski er það eins og önnur lýðræðisást hjá þessari ágætu þingkonu, EN dæmi eru um að HÚN hafi lokað á þá aðila á blogginu sínu sem ekki er þóknanlegir hennar skoðunum.
Nýjar ESB-reglur um bankakerfið ganga ekki nógu langt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.