25.6.2009 | 09:19
Tekist á í Framsókn -
Ómar Stefánsson bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins hér í Kópavogi lagði allt undir og tryggði það innan síns flokks að við Kópavogsbúar mynum ekki fá vinstri meirihluta yfir okkur hér í Kópavogi.
Framsóknarflokkurinn á eftir að njóta góðs af því í næstu kosningum - það er klárt mál.
Vill að Ómar víki úr bæjarstjórn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þegar að kosningum kemur hafa flestir lítið langtímaminni.
Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 25.6.2009 kl. 13:47
"fá yfir ykkur" vinstri meirihluta?
Æ þvílík hörmung sem það nú væri ...
Elfur Logadóttir, 25.6.2009 kl. 15:24
Takk fyrir kommentin
Guðrún, kanski er það rétt hjá þér EN það hlýtur að vera sérstakt rannsóknarefni að 22% hafi merkt x við forræðishyggjuflokkinn vg.
Elfur, það hefði verið hörmung ef það hefði gerst en Ómar stóð sig vel og kom í veg fyrir það
Óðinn Þórisson, 25.6.2009 kl. 16:52
Auðvitað er það hörmulegt fyrir Sjálfstæðisflokkinn að missa völd en það er um það bil eina "hörmungin" sem hefði fylgt stjórnarskiptum í Kópavogi, það er nokkuð ljóst.
... nema menn hafi einhverja sérhagsmuni að verja ...
Elfur Logadóttir, 25.6.2009 kl. 17:00
Elfur, þú veist hvernig staðan er í Árborg og Grindavík - þar er SF í meirihluta OG með bæjarstjórastólinn - þá skilur þú kanski hversvegna ég hef engan áhuga að gefa SF tækifæri til að rústa því góða sem gert hefur verið hér í Kópavogi síðustu 19 ár.
Óðinn Þórisson, 25.6.2009 kl. 19:45
Óðinn,
það dugir mér að vita hvernig staðan er í Kópavogi til þess að ég sé full af áhuga til þess að gefa Samfylkingunni tækifæri til þess að bæta það samfélag sem við búum í. Þensla, frekja, yfirgangur, ósannsögli, svik, falsanir og sambærileg hugtök vil ég ekki sjá í tengslum við stjórn bæjarins og það gerist ekki fyrr en skipt verður um meirihluta.
Elfur Logadóttir, 25.6.2009 kl. 19:56
Elfur, því miður er SF í Kópavogi leiðtogalaus og hefur svokallaður oddviti eingöngu afrekað að vera með pólitískar árásir á Gunnar og hans fjölskyldu.
Gunnar mun snúa til baka sem bæjarfulltrúi þegar rannsókn er lokið - það er klárt mál - það mun ekki breyta neinu um þetta meirihlutasamstarf því Ómar vill ekki vinna með SF - skil ég hann mjög vel enda reynslan af því þegar Framsókn sagðist mynda verja minnihlutastjórn vinstriflokkana algjört FLOPP fyrir Framsókn -
Sem betur fer er búið að bjarga þessu meirihlutasamstarfi OG svo er það Kópavogsbúa að kveða upp sinn dóm í næstu kosningum - ég hræðist þá niðurstöðu ekki -
Óðinn Þórisson, 25.6.2009 kl. 20:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.