Þingmenn sf í suðurkjördæmi verða að fordæma vinnubrögð Svandísar hátt og skýrt

Þingmenn sf í suðurkjördæmi verða núna að stíga upp og láta vel í sér heyra og gagnrýna þessi vinnubrögð Svandísar Svavarsdóttur umhverfisráðherra vg ef þetta fólk ætlar sér að láta sjá sig á suðurnesjum í framtíðinni - þögn frv. bankamálaráðherra sf, þingflokksformanns sf  og 1 þingmanns kjördæmisins hefur verður mögnuð - ætlar hann að láta umhverfisráðherra valta yfir sig - þá er kanski rétt að hann segi þetta gott og segi af sér - ef hann getur ekki barist fyrir atvinnumálum í sínu kjördæmi -

ÞAÐ ER BÚIÐ AÐ SKRIFA UNDIR FJÁRFESTINGASAMNING UM VERKEFNIÐ -


mbl.is Töfum í atvinnuuppbyggingu beint gegn tekjulágum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður M Grétarsson

Af hverju á að fordæma það að gerðar séu eðlilegar og sjálfsagðar kröfur um að könnuð séu umhverifsáhrif af framkdæmdum áður en farið er út í þær? Kreppan er tímabundin en ef stórvægileg varnaleg umhverfisáhrif verða að þessum framkvæmdum þá er það ekki aftur tekið. Við megum aldrei láta kreppu verða til þess að við sláum af eðlilegum kröfum í umhverfismálum. Slíkt gera para popúlistaflokkar.

Síðan er það staðreynd að það eru önnur atriði eins og fjármögnun virkjananna, sem fyrst og fremst eru að tefja málið. Ef menn einhenda sér í þetta sameiginlega umhverfismat núna þá verður það væntanlega búið áður en fjármögnunin verður til lykta leidd.

Sigurður M Grétarsson, 12.10.2009 kl. 23:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 173
  • Sl. viku: 1028
  • Frá upphafi: 871463

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 701
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband