13.10.2009 | 19:30
Gott að fá þetta á hreint að þetta var ekki ólöglegt
Þessi yfirlýsing umhverfisráðuneytisins um að ráðherra hefði ekki brotið lög kom mér gjörsamlega í opna skjöldu - hún semsagt braut engin lög og þá er þetta bara allt í lagi og allir ættu nú þegar þetta liggur fyrir hjá þeim að vera sáttir - það þurfi að koma yfirlýsing frá hlutlausum aðila -
Kanski væri bara best að hætta bara við þetta - 3000 störf hvað er nú það - skiptir engu máli - aðalmálið er að atvinnustefna vg nái fram að ganga -
Segir úrskurð um Suðvesturlínu vera lögmætan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það eru allir alltaf eða oftast að gera eitthvað annað hvort eð er - eins og bent hefur verið á af Agli á egill.blogg.is. Hverju máli skiptir þetta? Förum bara að gera eitthvað annað.
Sigurjón Benediktsson, 13.10.2009 kl. 19:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.