17.10.2009 | 09:19
Skynsemi þarf hér að ráða för
Það sem skiptir máli varðandi AGS að menn haldi skynsamlega á málum. Ekki að ana að neinu eða taka neinar róttækar ákvarðanir sem gætu haft skaðleg áhrif á efnahag til lengri tíma.
Bjarni Benediktsson segir í Fréttablaðinu " að rétt sé að endurskoða eigi áætlunina, en á sama tíma sé skynsamlegt að byggja áfram á samstarfi við sjóðinn " þessu er ég sammála formanni Sjálfstæðisflokksins.
Það kemur mér ekki á óvart að 65% sem styðja Samfylkinguna vilja ekki segja upp samningnum enda tengist þetta víst þeirra draumi um ESB- aðild sem samkvæmt þeim sé lausn allra mála.
![]() |
Meirihluti vill segja upp samningi við AGS |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.7.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 903010
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Tek undir þetta.
Andri Geir Arinbjarnarson, 17.10.2009 kl. 10:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.