Össur vs þjóðin

Er Samfylkingin lýðræðislegur stjórnmálaflokkur ?

Hversvegna studdi Samfylkingin ekki tillögu Sjálfstæðisflokksins um þjóðin fengi að kjósa um hvort farið yrði í þennan leiðangur að sækja um aðild -

Ásmundur Davíð þingmaður VG fékk ekki að flytja þessa tillögu með Sjálfstæðisflokknum OG fór heim - sakaði sitt fólk um ólýðræðisleg vinnubrögð -

Nú á þjóðin eftir að kjósa um þann samning sem komið verður heim með og flest bendir til þess að þjóðin muni hafna aðild að ESB - EN þá er spurt

Munu alþingsmenn vg kjósa með aðild að ESB þrátt fyrir ályktun landsfundar 2009 EN væntanlega munu Jóhanna og Össur leggja málið þannig fyrir VG,  annaðhvort samþykkið þið aðild að ESB eða ríkisstjórnarsamstarfinu verði slitið - OG VG vill völd - hugsjónir og stefna flokksins munu víkja
mbl.is Á methraða inn í ESB?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

það væri best að ríkistjórnin færi núna..hún gerir ekkert annað en hóta í allar áttir eins og óþekkur krakki sem fær ekki allt sem hún vill. við höfum ekkert að gera með óþekka krakka...og ég sem hélt að Steingrímur væri menntaður í að aga börn...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 29.10.2009 kl. 09:02

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Við sem berjumst fyrir fullveldi íslands og auðlyndir okkar lendi ekki í forræði ESB verðum að láta vel í okkur heyra - ég er sannfærður um að vg muni gefa eftir til að halda völdum og er því mikilvægt að þjóðin sendi skýr skilaðboð þegar hún kýs um aðild -  OG ESB hennt út í hafsauga -

Óðinn Þórisson, 29.10.2009 kl. 10:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 407
  • Frá upphafi: 870417

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 292
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband