29.10.2009 | 15:16
Jón Bjarnason
Össur Skarphéðinsson ætlar að klára ESB fyrir jól - það verða einhver stólaskipti um áramótin -
Það má öllum vera það ljóst að Samfylkingin mun aldrei samþykkja Jón Bjarnason áfram sem sjávarútvegs og landbúnarráðerra -
Steingrímur hefur ekkert val - hann mun fórna Jóni fyrir völd -
ÁFRAM ÍSLAND - EKKERT ESB !!!
![]() |
ESB-umsóknin þungbær |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.3.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þvílíkt kjaftæði er í þér maður minn !
Fórna Jóni Bjarnasyni ?
Aldrei !
Níels A. Ársælsson., 29.10.2009 kl. 15:44
ne... hann verður settur á safn
Jón Ingi Cæsarsson, 29.10.2009 kl. 15:48
Stendur ekki einhverstaðar "Greyið Jón greyið Jón"
Ragnar Gunnlaugsson, 29.10.2009 kl. 21:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.