30.11.2015 | 22:19
Ólöf Nordal tók einu réttu ákvörðunina varðandi Reykjavíkurflugvöll
Ákvörðun Ólafar að neita Degi B. um að loka neyðarbrautinni var hárrétt og í raun eina ákvörðunin sem hún gat tekið.
Þessi ákvörðun er tekin með hagsmuni flugöryggis og landsbyggðarinnar að leiðarljósi.
Eins og hefur komið fram hjá Ólöfu þá telur hún að ríkið sé með gott mál enda eins og ég horfi á þetta þá varðar lokun neyðarbrutarinnar hagsmunamál allra landsmanna.
Yfir 60 þús skrifuðu undir að flugvöllurinn yrði áfram í Vatnsýrinni en borgarstjórnarmeirihluti PÍRATA, VG, SAMFYLKINGARINNAR OG BESTA hefur þessar undirskiftir að engu.
Reykjavíkurflugvöllur er öryggismál, samgöngumál og atvinnumál.
![]() |
Við stöndum þetta af okkur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.11.2015 | 18:43
Viðburðarstjórinn Dagur B.
Viðburðarstjórinn Dagur B. er feykilega duglegur við að koma sjálfum sér á framfæri og á hann allt hós skilið fyrir það.
Viðburðarstjórinn er alltaf mættur til að láta taka mynd af sér ef eitthvað er um að vera.
Viðburðarstjórinn virðist í öllu þessu að gleyma því að hann var kosinn af reykvingum til að starfa fyrir þá.
Viðburðarstjórinn ætti snúa sér að því að vera borgarstjóri, lækka útsvarið, endurskoða sorptunnumetragjaldið, bæta þjónustu við borgarana t.d varðandi snjómosktur og slá gras o.s.frv sem bætir lífsgæði reykvíkinga.
![]() |
Jólatré framtíðar skoðuð í Heiðmörk |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (18)
29.11.2015 | 13:31
Ég er ekki öfgamaður
Ég nálgast umhverfis og náttúruverndarmál út frá að við verðum að nýta okkar auðlyndir en ekki út frá verndum arfa og grjóts.
Að 1000 manns mæti í einhverja svona göngu á Sunnudegi sem er frídagur er ekkert stórmál.
![]() |
Ísland standi við stóru orðin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.11.2015 | 22:13
Aðskilnaður ríkis og kirkju
Það hefur verið sorglegt að fylgjst með að mínu mati lítum öfgahóp sem virðist vera með krista trú og þjóðkirkjuna á heilanum á mjög neikvæðan hátt.
Heill útvarpsþáttur er í raun og veru að milu leyti a.m.k undanfarið og þá er eg að tala um þátt Frosta og Mána á x- inu sem virðist hafa þann eina tilgang að tala gegn þjóðkirkjunni.
Ég geri ekki ath.semd við það, þeir hafa rétt á að hafa sína skoðun þó svo ég sé langt því frá að vera sammála þeim.
Að mínu mati snýst þjóðkirkjan og kristin trú ekki um peninga þannig til að leysa þetta í eitt skiptið fyrir öll er að aðskilja ríki og kirkju.
Þá verður t.d Vantrú að gera sér greyn fyrir því að kirkjur landsins eru ekki ætlaðar fyrir þeirra athafnir.
![]() |
Samskipti ríkis og kirkju endurskoðuð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
24.11.2015 | 16:37
Einkabílahatur er gegn frelsi fólks til að ákveða sig sjálft
Heiða Kristín er að tala fyrir sömu stefnu á alþingi núna og hún gerði með Degi B. í borgarstjórn á síðasta kjörtímabili gegn einkabílnum og gegn Reykjavíkurflugvelli.
Það sem skipitr máli er frelsi fólks til þess að ákveða sig sjálft hvaða samgöngumáta viðkomandi vill nota, það er ekki ákvörðn Heiðu Kristínar og annarra vinstri - manna.
Það er alltaf hægt að treysta á forræðishyggju vinstri - manna og að þeir eigi að taka ákvarðanir fyrir fólkið en ekki fólkið sjálft.
Björt Framtíð sem ætlaði að verða öðruvísi flokkur er á góðri leið með að þurrkast út og Heiða Kristíin er vissulega að leggja sig alla fram við það að það verði svo.
Ég er sammála Ólöfu , einkabílinn og almanna samgöngur þurfa ekki að vera andstæður, bara leyfa fólki að ákveða sig sjálft.
![]() |
Þurfa ekki að vera andstæður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.11.2015 | 07:22
Neyðarbrautin var í fullri notkun í gær
Þegar aðrar flugbrautir voru lokaðar vegna veðurs þá var neyðarbrautin opin.
Farþegaflugvélar og sjúkraflugvélar lentu því á neyðarbrautinni.
Reykjavíkurflugvöllur er samgöngumál, atvinnumál og öryggismál.
Það var glæsilegt hjá Ólöfu Nordal að standa í lappirnar fyrir landsbyggðina og flugöryggi og synja borgarstjórnarmeirithlutan m.a Pírötum og Valsmönnum um að loka neyðarbrautinni.
![]() |
Hávaðarok fyrir austan |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.11.2015 | 19:31
" Tættu niður spítalann á síðasta kjörtímabili "
Þetta sagði formaður fjárlaganefndar Vigdís Hauksdóttir kvöldfréttum Rúv þegar fréttmaður rétttrúnarstöðvarinnar spurði hana um málefni LSH.
Það er flott hjá borgarlegu ríkisstjórninnni að bæata 400 milljónum til lögreglunnar enda miklvægt miðað við breyttar aðstæður ekki bara í heiminum heldur hér á islandi að við höfum öfluga lögreglu.
Fyrir öryggi og hagsmuni hinna almennu borgara er nauðsynlegt að endurskoða allt varðandi vopn fyrir lögregluna.
![]() |
Forgangsraðað í grunnstoðir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.11.2015 | 07:11
Rúv peningana í LSH
Það er almenn sátt í þjóðfélaginu að forgangsraða í þágu velferðarkerfisins og þessvegna er eðlilegast og enginn ætti að geta sett neitt út á það að Rúv peningarnir fari beint til LSH.
Munurinn á LSH og Rúv er sá að LSH gegnir lykilhutverki í okkar samfélagi en Rúv gerir það ekki.
Fyrrv. ríkisstjón skar allt of mikið niður til LSH og þó svo að núverandi ríkisstjórn hafi lift grettistaki og í raun endurreist LSH eftir þanni mikla niðurskurð þá þarf einfaldelega að geta betur.
Allir íslendingar vilja öflugt velferðarkerfi og forsetna þess að öflugur LSH.
![]() |
Fé skortir í reksturinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.11.2015 | 09:39
Illugi við það að svíkja landsfundarályktun vegna Rúv.
Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra Sjálfstæðisflokkins er við það að svíkja landsfundarályktun flokksins varðandi Rúv.
Hanna Birna Kristjánsdóttir fyrrv. innanríkisráðherra sveik landsfundarálktun Sjálfstæðisflokksins varðandi Reykjavíkurflugvöll og er Ólöf núna á fulla að þrífa upp eftir hana.
Það er alveg ljóst að ef þetta er raunin með Illuga verður hann að segja af sér.
19.11.2015 | 14:19
Höfnun Ólafar Nordal sigur fyrir landsbyggðina og flugöryggi.
Þetta er klár sigur landsbyggðarinnar og fyrir flugöryggi í landinu.
Reykjavíkurflugvöllur er eign allra landsmanna en ekki bara borgarstjórnarmeirihlutlans og vilji fólksins í landinu hefur komið skýrt fram í stærstu undirskriftarsöfnun sem farið hefur fram hér á landi eða yfir 60 þús sem vilja að flugvöllurinn verði áfram á þeim stað sem hann er.
Reykjavíkurflugvöllur er samgöngumál, atvinnumál og öryggismál og það er gott að Ólaf hafi tekið skýra afstöðu gegn Degi og hans fólki í borgarstjórnarmeirihlutanum og Valsmanna.
![]() |
Ráðherra hafnar kröfu borgarstjóra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 144
- Sl. sólarhring: 182
- Sl. viku: 648
- Frá upphafi: 909879
Annað
- Innlit í dag: 118
- Innlit sl. viku: 579
- Gestir í dag: 113
- IP-tölur í dag: 112
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar